Úrval - 15.12.1980, Side 44

Úrval - 15.12.1980, Side 44
42 ÚRVAL andi barnadeildar Mæðra- og barna- verndarrannsóknarstofnunar Sovét- ríkjanna, hefur lýst athyglisverðri til- raun. Uppgötvað var að hægt er að þroska með barni tímaskynog kenna því að fylgja reglubundinni lífshrynj- andi fyrir fæðingu á aðeins tveim til þrem vikum. Tveim til þrem vikum fyrir fæðingu var hópur væntanlegra mæðra látinn borða á þeim tíma sem þær áttu að gefa börnunum brjóst. Afleiðingin varð sú, að þegar á fyrsta degi eftir fæðingu sýndu börn þeirra örugg tímaviðbrögð. Það uppgötvaðist einnig að börn geta lært og fylgt hrynjandi lífsins, ekki aðeins fyrir tilverknað móður- mjólkurinnar, heldur miklu fyrr, og að þau geta vaknað upp á nákvæmlega fyrirfram ákveðnum tíma og krafist matar síns. Þetta hefur strax í för með sér verulegt þyngdartap fyrstu ævidaga þeirra. I tilraun, sem gerð var til þess að prófa að hve miklu leyti nýfædd börn fylgdu sínu tímakerfi, var ungbörnunum gefið að drekka á misjöfnum tímum. Afleiðingin var uppþot, uppþot sem börnin stóðu sjálf að! Þau grétu og sýndu önnur merki taugaveiklunar og hjartslátturinn hækkaði upp 1 180- 200 slög á mínútu. Þegar fyrri hrynj- andi var fylgt róuðust börnin og hjartslátturinn varð aftur eðlilegur. Nýlegar sovéskar og aðrar erlendar tilraunir leiða í ljós að barn þroskar með sér nauðsynleg aðlögunarvið- brögð og hæfileika, jafnvel fyrir fæðingu. Fráþeirri stundu, er barnið lítur dagsins Ijós, jafnvel áður en það getur setið, hefur það fullþroska jafnvægisskynfæri. Fimm mánuðum fyrir fæðingu brosir það, ef því líður vel, grettir sig, ef því líður illa, og sýgur fíngur sinn. Nútíma tækja- búnaður gerir það kleift, með aðferðum sem em algerlega skað- lausar bæði fyrir móður og barn, að fylgjast með öllum viðbrögðum fóstursins á sérstökum sjónvarps- skermi. Barn greinir sundur hljóð innan áttundar. Og það er fætt með hæfi- leika til þess að gefa frá sér fjölbreyti- leg hljóð, en með þeim leitast það við að tjá sig í samskiptunum við móður sína og annað fólk sem annast það. Þessi hljóð hafa verið rannsökuð af líffræðingum, lífeðlisfræðingum og barnalæknum á stofnunum í ýmsum löndum. Rannsóknarstofa undir stjórn dr. N. Sjtsjelovanov, félaga í sovésku læknavísindaakademíunni, hefur safnað athyglisverðum upplýsingum. Á fyrstu alþjóðaráðstefnunni „Heilbrigt barn”, sem fulltrúar Evrópulanda sóttu og haldin var í Moskvu í september 1979, var rætt um fimm tegundir af hljóðtengslum nýfæddra barna við umheiminn. Fyrsta hljóðið, rólegt og líkast and- varpi, er tilraun barnsins til þess að ná tengslum við móður sína, rétt eftir að það vaknar, til þess að vita hvort hún er við hlið þess. Ef engin svömn berst við hljóðinu, snerting eða
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.