Úrval - 15.12.1980, Page 45

Úrval - 15.12.1980, Page 45
ÞAÐ SEM BARN KANN. . 43 kunnugleg rödd, verður barnið órólegt. Annað hljóðið er merki um óánægju eða vanlíðan. Það er samt ekki hættumerki heldur eins konar tilkynning, er segir: ,,Mér líður ekki vel’ ’, til dæmis ef móðirin hefur verið of harðhent við að hreinsa eyra eða þurrka nef barnsins. Ef óánægju- merkið er ekki skilið og hin óþægi- lega tilfínning varir áfram, breytist óánægjuhljóðið í óp. Þriðja hljóðið gefur barnið frá sér í svefni. Jafnvel þótt barninu líði vel, gefur dauft, vart heyranlegt hljóð til kynna á 15-20 sekúndna fresti að allt sé í lagi. Fjórða hljóðið er merki til móður- innar meðan á brjóstgjöf stendur, að mjólkin komi eðlilega og þar af leiðandi skuli stellingunni haldið óbreyttri. Loks er fimmta hljóðið, sem hefur verið kallað samræmismerkið. Það er hljóð, sem barnið gefur frá sér í örmum móðurinnar og merkir að því líði ágætiega, að lífið sé dásamlegt. Skilningur á þessum hljóðum mun gera gæslu nýfæddra barna virkari, hefja hana yfir móðurhugboðsstigið, sem hinn kunni pólski læknir og fræðari Janusz Korczak kallaði „dásamlegan bandamann og verndarengil barnsins”. Vitundin um merkin fimm mun stuðla að því að koma í veg fyrir að tengsl rofni og hindra gagnkvæma óvissu í samskipt- um móður og barns hennar. Jafnvel þær fáu athuganir, sem hér hefur verið drepið á, sýna ótvírætt, að fæðing barns er ekki aðeins sá upphafspunktur sem líf þess er miðað við, heldur og alvarleg prófraun lífshæfni þess. Háþróuð vera, búinöllum eiginleikum ,,homo sapiens”, er að hefja göngu sína. ★
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.