Úrval - 15.12.1980, Page 84
82
ÚRVAL
Fjðrði
vitringur-
inn
— Henry van Dyke —
Þessi fallega saga er í sjálfu sér sígilt
verk. Ljóðrænt hljðmfall hennyr
náði fyrst eyrum manna, er hún var
lesin við jðlaguðsþjónustu árið 1892
í öldungakirkju í New York. Síðan
hefur hún farið um allan heim og
verið þýdd á 13 tungumál. Hún
hefur veitt milljónum manna
aukinn kjark með boðskaþ sínum
um trú og hugrekki — og þeirn
niðurstöðu að sum mistök eru betn
en árangur.
Þú þekkir söguna um vitringana þrjá
frá Austurlöndum, sem ferðuðust
langa leið tilþess að leggja gjafir sínar
við jötuna í Betlehem. En hefur þú
heyrt söguna um fjórða vitringinn,
sem einnig sá stjörnuna og hélt af
stað til að fylgja henni, en kom ekki í
tæka tíð? Mig langar að segja söguna
af ferðum þessa fjórða þílagríms,
hinni miklu þrá hans og hvernig
honum var neitað, en samt fullnægt í
neituninni, eins og ég hef heyrt brot
úr henni í sal draumanna, í hjarta
mannsins.
þeim árum þegar Ágúst-
* us var keisari margra
konunga og Heródes
ríkti í Jerúsalem, bjó
•)K’iK*iJt*)K'>K* maður að nafni Artaban
af þjóð Meda í borginni Echbatana í
fjöllum Persíu. Frá þaki húss síns gat
hann séð yfir turna hinna sjö veggja
sem lágu utan um konungshöllina og
upp á hæðina þar sem sumarhöll
Parþakeisaranna glitraði eins og
gimsteinn í kórónu.
I kringum bústað Artabans var
fagur garður með blómum og ávaxta-