Úrval - 15.12.1980, Side 98

Úrval - 15.12.1980, Side 98
96 ÚRVAL birtuna eins og tónlist í fjarska, þar sem ómurinn heyrist en ekki orðaskil. Varir gamla mannsins hreyfðust eins og hann væri að svara og hún heyrði hann segja á tungu Parþa: ,,Ekki er það svo, Drottinn minn. Því hvenær fann ég þig hungraðan og gaf þér að borða, eða þyrstan og gaf þér að drekka? Og hvenær hitti ég þig sjúkan eða f fangelsi og heimsótti þig? I þrjátíu og þrjú ár hef ég leitað þín, en ég hef aldrei séð andlit þitt, né hef ég þjónað þér, konungur minn.” Hann þagnaði og röddin kom aftur, mjög veik og fjarlæg. En nú var eins og stúlkan skildi orðin einnig. , .Sannarlega segi ég yður, að það sem þér gerið einum af mínum minnstu bræðrum, það gerið þér mér.” Friðsæll ijómi undrunar og gleði lýsti föla ásjónu Artabans eins og fyrstu geislar dögunar. Síðasta fegins- andvarpið leið hægt frá vörum hans. Ferð hans var lokið. Dýrgripir hans þegnir. Fjórði vitringurinn hafði fundið konunginn. ★ Ekkert heldur fjölskyldunni eins vel saman og einn bíll í verslunar- Hefurðu tekið eftir því að þcgar þú ert að raka þig og skerð þig óvart, er stærð skrámunnar í réttu hlutfalli við mikilvægi samkomunnar sem þú ert að raka þig fyrir. Maður nokkur sem hafði verið giftur í nær 4ó ár sá þegar hann eitt sinn kom heim úr vinnunni að konan hans var að pakka niður. ,,Hvað ertu að gera?” spurði hann undrandi. ,,Ég þoli þetta ekki lengur,” hrópaði hún.. ,,Ö11 þessi ár, full af rökræðum, baráttu og pexi.” Undrandi stóð hann þegjandi nokkur augnablik og fylgdist með henni basla að dyrunum með pjönkur sínar. Svo þaut hann inn í svefnhergið, þreif ferðatösku niður úr hillu, hljóp svo á eftir konu sinni og hrópaði: , .Bíddu aðeins. Ég þoli þetta ekki heldur, ég ætla með þér. -S. H. Skilti á Hraðbraut 101 í USA Washington: ,,Varúð — Engin viðvörunarmerki.” — H. H.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.