Úrval - 15.12.1980, Síða 99

Úrval - 15.12.1980, Síða 99
97 Tóbaksframleiðendur ota nú banvænni vöru sinm með aðstoð ríkisstjórnanna að íbúum þróunarlandanna sem eiga sér einskis ills von. Afleiðing þessa er sú að við sem skattgreiðendur erum orðin samsek áðurnefndum aðil- um um að braska með heilsu fólks ígróðaskyni. * HÆTTUM AÐ FLYTJA ÚT REYKINGADREPSÖTTINA 'l— Walter S. Ross — sKvföíBféyK Bandaríkjunum og öðrum þröuðum löndum hafa sígarettureykingar frá félagslegu sjönarmiði hrapað niður frá því að I * * * * * * * * >!/ ví/ \V VV \V vera eitthvað sem flestir gátu verið samþykkir í það að vera einhvers staðar á milli þess að vera þolanlegar og ámælisverðar. Fyrir 25 ámm reyktu meira en 50% bandarísku þjóðar- innar (fullorðnir), í dag reykja aðeins um 32% hennar. Eins og grein þessi ber með sér er hún skrifuð fyrir bandaríska lesendur miðað við banda- rískar aðstæður. En efni hennar á víðtækara erindi. Þrátt fyrir þetta þá reyktu jarðar- búar fleiri sígarettur síðastliðið ár en nokkru sinni fyrr. Næstum fjórar trilljónir sígarettna voru seldar um attan heim á síðastliðnu árifyrir 85 til 100 billjónir dollara. Hvað er á seyði? Þetta hófst allt fyrir meir en 15 árum þegar heilbrigðisyflrvöld á Vesturlöndum hófu áróðursherferð gegn sígarettureykingum. Þar sem fjölþjóðasígarettufyrirtækin — fjögur þeirra með aðsetur í Bandaríkj- unum, tvö í Englandi og eitt í Suður- Afríku — stóðu þá augliti til auglitis við minnkandi markaðshorfur og •K’<íc
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.