Úrval - 15.12.1980, Qupperneq 100

Úrval - 15.12.1980, Qupperneq 100
98 ÚRVAL aukinn framleiðslukostnað, gripu þau til þess ráðs að beina örvum sínum að nýju skotmarki, sem var að sjálfsögðu „Þriðji heimurinn” þar sem tveir þriðju jarðarbúa eru saman- komnir. Konunglegi breski læknaháskólinn hefur þetta um sígarettureykingar að segja: ,,Þær eru jafnmikill skaðvaldur og drepsóttir eins og taugaveiki, kólera og berklar voru hér áður fyrr.” Bandaríska heil- brigðisþjónustan lýsir þeim sem „mannskæðasta skaðvaldi í Ameríku sem hægt væri að komast hjá.”. Af þessum sökum birtist eftir- farandi viðvömn í breska lækna- tímaritinu: ,,Ef þessi banvæni siður verður gerður að útflutningsvöru til yngri þjóða Afríku og Asíu fylgir því ólýsanleg hætta. Það er siðferðileg skylda vestrænna þjóða að koma í veg fyrir að slíkt verði gert.’’ Bandaríkjastjórn neitar að axla ábyrgðina. Þess í stað hefur hún á virkan hátt stutt útflutning reykinga- drepsóttarinnar til landa ,,þriðja heimsins” með niðurgreiðslum. Tvöfeldni ríkir í heil- brigðismálum Landbúnaðarráðuneytið banda- ríska hefúr stutt tóbaksverðlagning- una með næstum fimm billjón dollara láni úr viðskiptalánasjóði sínum (Commodity Credit Corporation). Landbúnaðar- ráðuneytið fær þessar billjónir að láni frá fjármálaráðuneytinu. Þar til í október 1974 hafði landbúnaðar- ráðuneytið greitt fjármálaráðu- neytinu 550 milljónir dollara í vexti af tóbakslánunum, en fengið vaxta- greiðslur frá tóbaksframleiðendunum sem námu 17 milljónum dollara, þannig að beint tap skattgreiðenda nam 533 milljónum dollara. Þar að auki var tap af lánunum sjálfum 55.2 milljónir dollara. Landbúnaðarráðuneytið banda- ríska greiðir tóbak einnig niður með því að veita kostnaðarsama þjónustu, svo sem uppskemeffirlit, markaðsfréttir og rannsóknir. Árið 1978 kosmðu þessir liðir og reksmr tóbakslánanna banda- ríska skattgreiðendur 54 milljónir dollara. Bandaríska ríkis- stjórnin hefur í gegnum viðskipta- lánasjóðinn stutt tóbaksiðnaðinn með kaupum á verðbréfum fyrir 750 milljónir dollara ,,Þetta gerir það að verkum að ríkisstjórnin er orðin virkur þátttakandi í því að viðhalda sígarettuneyslu,” segir stefnu- fræðingurinn Kenneth M. Friedman. Með öðmm orðum, Bandaríkjamenn em allir hluthafar í tóbaks- iðnaðinum. Fjárfesting bandarísku ríkis- stjórnarinnar í reykingum hefur leitt það af sér að tóbaksframleiðsla var felld inn í lagagrein 480 sem samin var með það fyrir augum að afla bandarískri landbúnaðarframleiðslu markaða erlendis eða að auka þá markaði sem fyrir vom, með matar- framleiðslu í þágu friðar að leiðar- ljósi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.