Úrval - 15.12.1980, Qupperneq 106

Úrval - 15.12.1980, Qupperneq 106
104 ÚRVAL Konan mín axlarbrotnaði illa. Hvað eftir annað spurði ég sjálfan mig: ..Hvers vegna þurfti þetta aÖ koma fyrir okkur?” Ég hafði verk að vinna, sjúklingar biðu eftir að ég skæri þá upp. Konan mín átti lítið barn sem þarfnaðist umsjár hennar. Ef faðir minn hefði verið á lífi veit ég hvernig hann hefði svarað þessum önuglyndu spurningum mínum. Hann hefði sagt: ,,Sonur minn, þetta er Guðs vilji. Þetta er aðferð Guðs til að reyna þig. Þjáningar göfga þig — gera þig að betri rnanni.” En sem læknir sé ég ekki að göfg- andi sé fyrir sjúkling að bvlta sér í svitastorknum rúmfötum, með hug- ann óvirkan af kvölum. eða fyrir barn að gráta á sjúkradeild um nótt. Fyrstu kynni mín af þjáningu barna voru þegar ég var lítill drengur. Dag nokkurn sýndi faðir minn mér hálfétna, gamla kexköku með tveim litlum förum eftir tennur. Hann sagði mér frá bróður mínum sem hafði dáið allmörgum ámm áður. Hann sagði mér frá þjáningum þessa drengs sem var fæddur með hjarta- galla. Ef hann hefði fæðstí dag hefði kannski einhver getað læknað þennan galla, en á þeim dögum voru hjartaskurðlækningar ekki komnar á það hátt stig. Þessi gamla kexkaka var sú síðasta sem bróðir minn hafði neytt af áður en hann dó. Sem lækni hafa mér alltaf fundist þjáningar barna sérstaklega átakan- legar — einkanlega vegna þess algjöra trausts sem þau hafa á læknum og hjúkrunarkonum. Þau trúa að þeim verði hjálpað. Ef það tekst ekki, taka þau örlögum sínum. Þau þurfa að ganga undir plastískar skurðaðgerðir. en þau kvarta ekki. Morgun einn fyrir allmörgum árum varð ég vitni að keppni, sem ég kallaði Grand Prix keppnina, á spítala Rauða krossins. Það opnaði augu mín fyrir því að inn í hug- leiðingar mínar um þjáningu vantaði eitt grundvallaratriði sem var fullt af huggun fyrir mig. Það sem gerðist þennan morgun var að hjúkrunarkona hafði skilið matarvagn eftir á ganginum. Brátt var þessum vagni stjórnað af hugrakkri tveggja manna áhöfn. Vélaraflið fékkst með því að annar beygði höfuðið niður og vtti vagninum áfram, meðan öku- maðurinn sjálfur sat á neðri hillunni, hélt sér með annarri hendi og stýrði með því að spyrna fætinum í gólftð. Hlutverkaskipunin var vandalaus, vegna þess að sá sem gaf vélaraflið var blindur og ökumaðurinn einhentur. Þeir skemmtu sér vel þann daginn. Hróp og hlátrar og örvunarköll hinna sjúklinganna gerðu þetta að bestu skemmtun sem fáanleg var í Indianapolis. Margs konar borð- búnaður endaði þar sína ævi og lá dreifður út um allt áður en hjúkrunarkona og deildarumsjónar- maður stöðvuðu leikinn, skömmuðu þá og settu í rúmið. Mig langar að segja þér frá þessum tveim. Sá sem lék vélina var sjö ára
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.