Úrval - 15.12.1980, Síða 109

Úrval - 15.12.1980, Síða 109
106 ÚRVAL FENEYJAR, BARN SÖGUNNAR 107 Þessi eyjaborg, gyllt af höllum og silfruð af vatm, er lifandi listaverk. FENEYJAR, BARN SÖGUNNAR vKvir'ícYJK IÐ fyrstu sýn virðist þetta :j)' 'J) allt vera blekking gull- 0) \f sjr gerðarmannsins. 118 Ý l-Ý flatlendar, litlar eyjar, vþvícvþvþvK' tengdar saman með næstum 400 bogmynduðum brúm, og sýki sem bugðast þvers og krus um eyjarnar, 40 kílómetrar að lengd. Þetta svæði er svo til bókstaflega hulið 120 gotneskum, renaissance og barokk kirkjum, jafnmörgum kirkjuturnum, 64 nunnu- og munkaklaustrum og óteljandi hellulögðum torgum. Meðfram síkjunum eru yfir 400 hallir, sem skína eins og perlur. Auk þess eru hinar frægu dúfur Feneyja og jafnframt fjöldinn allur af köttum. Þá bætum við ínn í myndina 2300 þröngum götum, en við þær búa 95000 Italir. Loks sjáum við fyrir okkur síkin þar sem bátaflotinn iðar líkt og mauraþúfa. Þarna eru allar gerðir báta allt frá örsmáum bátum upp í lúxus skemmtiferðaskip. En í allri þessari iðandi umferð síkjanna er eitt, aðeins eitt umferðarljós! Þarna er draumastaður minn á jörðu: Feneyjar — La Serenissma (Staður friðarins). Þær rísa aðeins rúman metra yfir sjávarmál, þær eru samanþjappaðar á fjögurra ferldlómetra svæði, en þær hafa að geyma hið mest hrífandi safn fagurra muna hér á jörð. Ef orðið „rómantík” felurí sérímyndunarafl, hetjuskap og dulúð, þá eru Feneyjar óneitanlega einnig rómanrískasta borgí heimi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.