Úrval - 01.02.1982, Qupperneq 9

Úrval - 01.02.1982, Qupperneq 9
MANNRAUNIR ÍVÍTISBOTNI 7 lagi. Ef þau sofnuðu í þessum mikla kulda var Barry hræddur um að þau vöknuðu ekki aftur. Undir morgun voru þau öll orðin sársoltin. Connie fann kassa með súkkulaði, hnetupæi og poka af eplum og appelsínum en allt var þetta frosið. Hálsinn á Kathy var svo þurr að hún átti i erfiðleikum með að koma niður nokkrum bita. Þá mundi hún eftir kaffibrúsanum undir sætinu. Hún skrúfaði lokið af og ætlaði að hella í bolla. Kaffið var líka frosið. ,,Við getum borðað snjó,” sagði Connie. ,,Það læknar þorst- ann.” ,,Nei,” sagði Barry. ,,Það verður aðeins til þess að líkamshitinn lækkar enn meira.” „Pabbi, mér er svo kalt á fót- unum,” kveinaði Claire. , ,Farið allar úr skónum ag nuddið fæturna hver á annarri,” sagði Barry. ,,Farið svo aftur í sokkana og reynið að fara í eins mörg pör og þið getið. ’ ’ Ekki var nægilega mikið rúm frammi í stjórnklefanum til þess að stúlkurnar næðu niður og gætu nuddað fæturna á Barry. Það eina sem þær gátu gert var að draga sokkana svolítið lengra upp á ökklana. Barry reyndi að horfa út í iðuna. Það varengin von um björgun íþessu veðri, hugsaði hann með sjálfúm sér. Hversu lengi getum við haldið þetta út? KLUKKAN TVÖ SÍÐDEGIS hringdi síminn I Boulder heima hjá Earl Berger sem var yfirmaður opin- beru flugneyðarþjónustunnar I Colorado. Það var verið að hringja til hans frá flugbjörgunarsveit flug- hersins og gefa honum leyfi til þess að hefja leit að vél Kriegers. Daginn áður hafði frændfólk Barrys I Kaliforníu látið vita að fólkið hefði ekki komið fram á réttum tíma. Neyðarsendirinn var þá þegar farinn að senda og hafði heyrst í honum yfír Norður-Colorado. Berger hringdi í Henry ,,Sonny” Elgin, sjálfboðaliðs- flugmann sem var á vakt á Denver- flugvelli. Áður en við var litið var Elgin kominn á loft og farinn að heyra merkin frá neyðarsendinum en gat ekki fundið hvaðan þau komu. Rokið og slæmt skyggni neyddu Elgin til þess að snúa aftur til Denver eftir tveggja tíma leit. I APACHE-VÉLINNI var Connie farin að leita að uppáhaldsköflum móður sinnar í nýju Biblíunni, jóla- gjöf frá föður hennar. Svo fór hún að lesa upphátt: „Treystið á drottin af öllu hjarta yðar...” Barry leið betur eftir að hafa heyrt þessi orð og fór á nýjan leik að hugleiða hvernig hann gæti bjargað dætrum sínum. Viðgetum ekki treyst á björgun í þessu veðri. Telpurnar verða að reyna að komast til byggða af eigin rammleik í leit að hjálp. Hann gerði ráð fyrir að vélin hefði hrapað um það bil 25 ldlómetra vestan við
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.