Úrval - 01.02.1982, Síða 19

Úrval - 01.02.1982, Síða 19
SÍÐUSTU DA GAR MAR Y BALL 17 Síðdegis hjálpar Florence Mary að koma sér fyrir á nýja staðnum — í fallegu, blómskreyttu herbergi á sjúkrahúsinu. 10. mars 1981 Það er kvöld. Mary er í öðrum heimi en þegar Florence kemur við hana svarar hún. „Florence, mikið er ég glöð að sjá þig.” Það er Mary líkt að vera svona jákvæð. Svo líður hún út af aftur og Florence og frænka Mary standa við rúmið þegar hún hættir allt í einu að anda. Karl er í þann veginn að ganga út úr húsinu heima hjá þeim þegar síminn hringir. Drengirnir eru á leið út í bílinn og ætla að fara að heim- sækja móður sína á spítalann. Hann kallar þá inn aftur og sest í sófann í stofunni með þeim. Hann tekur utan um þá og segir þeim að móðir þeirra sé dáin. Grátandi segir hann: ,,Þið eruð það besta sem móðir ykkar hefúr gefið mér, fyrir utan ást hennar til mín.” 13. mars 1981 er herbergið fullt af blómum við kistulagninguna. Karl yngri stendur við hlið föður síns. Þegar Florence nálgast hann faðmar þessi feimni og hægláti drengur hana að sér, drengurinn sem aldrei hefur látið aðra sjá tilfinningar sínar. 14. mars 1981 er kirkjan full af fólki við jarðarför Mary. í lok athafnarinnar syngur fólkið uppáhaldssálminn hennar, All Things Bright and Beautifúl, til minningar um lxf hennar. 24. mars 1981 heimsækir Florence Karl. Drengirnir eru farnir aftur í skólann. Hann er að búa sig undir að hefja vinnu á nýjan leik. Faðir Karls, sem komið hafði frá Florida til þess að vera við jarðarför Mary, hefur ákveðið að verða kyrr eins lengi og þörf er fyrir aðstoð hans. Florence segir Karli að samtökin hafi á sínum snærum sjálf- boðaliða til að hjálpa fjölskyldum sem hafa misst ástvini sína. Hann afþakkar frekari hjálp en þakkar henni fyrir allt það sem hún hefur fyrir þau gert. ,,Án þinnar hjálpar hefðum við ekki getað lifað síðustu mánuðina í lífi Mary á þann hátt sem okkur langaði til, ” segir hann. Florence finnur að hún hefur unnið gott starf. Hún vill þó ekki hlusta á hrósyrði samstarfsfólksins. ,,Við erum hér til þess að leiðbeina en ekki til þess að taka stjórnina í okkar hendur,” segir hún. „Allt frá fyrsta degi, þegar ég gekk inn á heimili Mary og Karls, var ég undr- andi yfir sambandinu milli þeirra og við mig. Þau gerðu aldrei ómældar kröfur til mín, þau miðluðu mér af sínu. Ég fór alltaf frá þeim vitrari en ég hafði komið til þeirra. Eftirmáli: Fyrsta Hospice-þjónustan var sett á fót í London 1967 af Cicely Saunders lækni. Connecticut Hospice var fyrst sinnar tegundar í Bandafikj- unum og hóf heimilisþjónustu árið 1974. Nú eru starfræktar stofnanir sem þessi í 50 fíkjum, samtals um 500 talsins. Á þeirra vegum er um 30 þúsund manns veitt aðstoðárlega, þaraf um 95% krabbameinssjúklingum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.