Úrval - 01.02.1982, Qupperneq 33

Úrval - 01.02.1982, Qupperneq 33
HÚN FÉLL í ÞJÓFAHENDUR Skuggamynd Tanners birtist aftan við arabann og ég sá hægri handlegg hans sveiflast upp. Skrúflykill lamdist í höfuð mannsins og véibyssan þmmaði bang, bang út í loftið á leið sinni niður í drulluna. ,,Tanner! Þitt brjálaða fífl! Við hefðum getað mútað honum!” Tanner losaði arabann við vélbyss- una. Svo sagði hann: „Draslaðu honum inn í mnnana. Flýttu þér! ’ ’ „Tanner, hann er illa meiddur eða dauður. Við getum ekki skilið hann eftirhérna....” Vélbyssunni var potað, kuldalega og skjálfandi, undir höku mína. Þegar ég leit upp miðaði Tanner á brjóst mitt. „Komdu honum inn í mnnana; aktu svo,” sagði Tanner. Þarna kom ekkert ef til greina, ekki heldur nei — ekki meðan byssunni var miðað á mig. Ég var hræddur — með magapínu af hræðslu. Bang, bang, bang, sem ég heyrði frá byssunni áður, klingdi enn í eyrum mínum. Þessi högg myndu plægja í gegnum mig eins og stoppunál í gegnum mjúkt smjör. Ég faldi skrokkinn og ók. Það stytti aldrei upp. Rigningin virtist hylja þetta næturland eins og syndaflóðið á dögum Nóa. Tanner reiknaði út að við væmm komnir það langt í suður að við gætum farið yfir gaddavírshindr- anirnar sem skildu Jórdan og Israel. Hann sagði: „Beygðu fyrsta veg til vesturs.” En vegurinn lá 31 beint að varðstöð landamæravarða. Lögreglumaður kom út um dyrnar. Tanner sveiflaði upp vélbyssunni. Ég greip óttasleginn um hlaupið. „Ekki, það er full varðstöð af þeim. Þeir skera okkur í tætlur. ’ ’ Tanner slakaði á og dæsti þung- lega. „Ég hafði það,” tautaði hann. „Ég hafði sönnun fyrir tilvist að minnsta kosti eins manns sem náð hefúr árangri í þessari heimsku, voluðu veröld. Ognú . . .” I fylgd með lögreglumanninum var vörður sem bar gamlan Lebel-riffil. Hann kom upp að hlið minni. „Á hvaða leið emð þið?” spurði lögreglumaðurinn. „Við emm amerískir fornleifa- fræðingar. Við viljum komast yfrr til Beersheba.” „Hvaða flutning hafið þið til ísrael?” „Ekkert.” Hann sneri sér lítið eitt. „Beindu rifflinum að höfði hans meðan ég rannsaka bílinn,” sagði hann við vörðinn. Ég horfði skilningslaus á riffilinn á meðan heimurinn tók á sig rétta mynd fyrir mér. Það vom ekki bara vandræðin í sambandi við að reyna að smygla styttu út úr landinu; það gæti allt eins verið morð sem myndi þýða aftöku fyrir aftökusveit, vopn- aðri byssum. Ég sneri mér og horfði á Tanner. Hann skalf. „Ég á hana,” sagði hann hás. „Þeir geta ekki tekið hana. Ég
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.