Úrval - 01.02.1982, Side 51

Úrval - 01.02.1982, Side 51
BÆNASYRPA 49 sárindi eru, einingu þar sem ósam- staða er, trú þar sem er efi, von þar sem er örvænting, ljós þar sem er myrkur, gleði þar sem er hryggð. Þrjár gjafir Guð, gefðu mér æðruleysi til að sætta mig við það sem ég fæ ekki breytt, kjark til að breyta því sem ég get breytt og vit til að greina þar á milli. Fyrir sameiningu kynþáttanna Guð faðir, þú sem skapað hefur alla menn í þinni mynd og elskar allt sem þú hefur skapað, láttu fjölskyldu okkar ekki skiljast frá þér með því að byggja múra um þjóðflokka og litar- hætti. Eins og sonur þinn, frelsari vor, var fæddur af hebreskri móður en gladdist yfir trú sýrlenskrar konu og rómversks hermanns, bauð vel- komna Grikkina sem ofsóttu hann og lét afrískan mann bera kross sinn, kenndu okkur eins að virða alla kynþætti sem sameiginlega erfingja að kóngsiíkijesú Krists. Talið eftir Olive Warner Bæn íþróttamannsins Guð, gerðu okkur nógu lítilláta til að miklast ekki þótt við sigmm. Gefðu okkur náð til að skella ekki skuldinni á aðra þótt við töpum. Fyrir hinn einmana Ö, Guð kærleikans, þú sem ert allt í öllu alls staðar, leggðu svölun hugg- unar í öll einmana hjörtu. Hafðu meðaumkun með þeim sem em sneyddir mannlegum kærleika og þeim sem aldrei hafa kynnst honum. Vertu þeim sterk huggun og er dregur að leikslokum gefðu þeim þá gleði, fyrir sakir nafns Jesú Krists, sonar þíns, herra vors. Fyrir leiðsögn Gefðu okkur náð, almáttugi faðir, að biðja þannig að bænir okkar verði heyrðar. Jane Austen Aðlokum Guð, vertu í höfði mínu og skilningi; Guð, vertu í augum mínum og sjón minni; Guð, vertu í munni mínum og í máli mínu; Guð, vertu í hjarta mínu og hugsunum; Guð, vertu hjá mér á leiðarenda og við brottför mína. Sarum Primer
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.