Úrval - 01.02.1982, Side 63

Úrval - 01.02.1982, Side 63
LÍTIL STÚLKA í STRÍÐl 61 kvöldið fór ég í rúmið án þess að segja góða nótt við neinn og ég grét mig í svefn. Sunnudagur 11. júní, klukkan 8. Þegar ég opnaði augun leið mér eins og ég væri vöknuð í öðrum heimi. Það leið ekki löng stund áður en ég skildi hvers vegna það var. Það var kyrrðin. Hávaðinn hafði varað í svo marga daga að ég hafði vanist honum. Ég hljóp niður í eldhúsið þar sem öll andlit ljómuðu af ánægju. An þess að segja nokkuð rétti pabbi mér sjónaukann, fór með mig út og benti að d’Amfreville-höllinni. Ötrúlegt! Yfir höllinni blakti ekki lengur haka- krossinn heldur fáni með stjörnum! Ég grét af gleði. , ,Hermennirnir sem komu yfir hafið frá Englandihafa nú sameinast fallhlífarhermönnunum,” sagði hann mér. „Sjúldingarnir okkar verða bráðlega fluttir yfir í sjúkra- skýli.” Ég hljóp inn og kyssti Kerry og George og svo hljóp ég til að vekja litla bróður minn og hrópaði á leiðinni: ,,Claude, stríðið er búið! Stríðið er búið!” Genevieve fór fyrst til altaris í lok júlímánaðar 1944. Fallegi, hvíti kjóll- inn hennar var saumaður úr fallhlíf Wingate. Hinn 14. ágúst 1945 stigu þau systkinin á þýska jarðsprengju er þau voru að leik við járnbrautar- teinana. Claude lét lífið strax. Geneviéve hlaut alvarleg meiðsl og hefur síðan verið skorin 32 sinnum upp. Ennþá hefur hún mörg hundruð málmflísar í kroppnum og hún hatar stríð af heilum huga. ★ Ísraelsríki, sem aðeins telur 4 milljónir íbúa, er þó á sinn hátt alþjóðlegur staður. Á hverjum degi getur maður valið úr útvarps- sendingum á fímmtán tungumálum. Auk þess sem útvarpað er á hebresku og arabisku, sem eru hin opinberu tungumál, er hægt að hlusta á ensku, frönsku, jiddisku, spönsku, portúgölsku, ungversku, rúmönsku, rússnesku, georgíönsku, ladínó, múgrabí, búkharían og persnesku. -J-E. Áður en edam- og goudaostar eru sendir á markað frá Hollandi eru þeir vandlega skoðaðir. Auk alls annars eru þeir bankaðir. Ef osturinn segir þump, þegar bankað er í hann, er hann dæmdur fær um að flytjast á erlendan markað en ef bergmálshljóð heyrist í honum þýðir það að í honum eru loftbólur og litli, kringlótti, hollenski osturinn verður að vera heima þar til hann þroskast meira. — E.C.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.