Úrval - 01.02.1982, Page 66

Úrval - 01.02.1982, Page 66
64 ÚRVAL SAGA BRETLANDS Á GÖTUM LUNDÚNA — Dudley Barker — %*%%% ÖGU Bretlands má rekja *---------- * * * í stórum dráttum í steini og bronsi á götum Lundúna því þar eru um 400 minnisvarðar og styttur af körlum og konum sem höfðu áhrif á söguna. Aðalhópur konunga, þingmanna og hermanna er á svæðinu frá Buckinghamhöll til þinghússtorgsins og á bökkum Thames. Þingmenn eru aðallega í kringum þinghúsið og stríðshetjur, svo sem Roberts, Kitchener, Haig og Clive varða leiðina. Aðmírálar—Jellicoe, Beatty og Cunningham — eru í þyrpingu á Trafalgar Square, sem í sjálfu sér er minnismerki um þann mesta af þeim öllum, Nelson flotaforingja. Auða undirstaðan á torginu er sögð vera frátekin fyrir Mountbatten. Skáld, málarar og tón- listarmenn fá skarðari hlut: Shakespeare hefur fengið lélega styttu á Leicester Square og PéturPan. brjóstmynd í City, Elskaðuraf öllum bömum. Dickens hefúr fengið brjóstmynd á vegg. En þó að þessar styttur skorti allan ljóma og glæsileik gera þær þá sem leita þeirra á götum og í skemmtigörðum Lundúna ánægða. Sá sem reikar um í leit að styttum getur rekist á dreng ofan á körfu á stað í grennd við St. Paul’s dóm- kirkjuna, þar sem áður fyrr var brauð- markaður, sólarskífu í Ruskin garðinum, til minningar um að Mendelssohn skrifaði Spring Song á Denmark Hill og kött Dick Whittingtons á Highgate Hill. Sögur hafa orðið til um nokkrar stytturnar. Það sagt að stytta Önnu drottningar lifni við einu sinni á ári og þá gangi hún í kringum Hlið Önnu drottningar. Börn voru vön að grýta styttuna, sem sveikst um að hreyfa sig. Margir trúa Því — rangleg — að prnón- andi hestur á SAGA BRETLANDS Á GÖTUM LUNDÚNA 65 Winston Churchill. Frá 1973 hefur þessi 3,7 metra háa bronsstytta af hinum einarða Churchill, í þykkum frakka, risið hæst í hópi frcegra stjórnmálamanna á Ráðhústorginu — Canning, Palmer- ston, Peel og Abraham Lincoln þeirra á meðal. Samkvæmt beiðni 'drottningarinnar afhjúþaði lafði Churchill styttuna. Fereykið. Efst á Wellington Arch, á Hyde Park Corner, geysist ímynd friðarins með fereyki, vagn' sem dreginn er af fjórum hestum. Þessir hestar, fegurstu bronshestar í London, voru gerðir af Adrian Jones kafteini‘sem þjónaði 23 ár í riddaraliðinu, áður en hann geröi styttumar. Michelham lávarður kynnti þjóðinni þetta stóra verk sem var gert tilað heiðra minningu Játvarðs VII. Á meðan, gerð verksins stóð drakk Jones síðdegis- te með vinum sínum inni í skrokk eins hestsins.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.