Úrval - 01.02.1982, Qupperneq 67
64
ÚRVAL
SAGA BRETLANDS
Á
GÖTUM LUNDÚNA
— Dudley Barker —
%*%%% ÖGU Bretlands má rekja
*----------
*
*
*
í stórum dráttum í steini
og bronsi á götum
Lundúna því þar eru um
400 minnisvarðar og
styttur af körlum og konum sem
höfðu áhrif á söguna.
Aðalhópur konunga, þingmanna
og hermanna er á svæðinu frá
Buckinghamhöll til þinghússtorgsins
og á bökkum Thames. Þingmenn eru
aðallega í kringum þinghúsið og
stríðshetjur, svo sem Roberts,
Kitchener, Haig og Clive varða
leiðina. Aðmírálar—Jellicoe, Beatty
og Cunningham — eru í þyrpingu á
Trafalgar Square, sem í sjálfu sér er
minnismerki um þann mesta af þeim
öllum, Nelson flotaforingja.
Auða undirstaðan á
torginu er sögð
vera frátekin fyrir
Mountbatten.
Skáld, málarar og tón-
listarmenn fá skarðari
hlut: Shakespeare
hefur fengið lélega
styttu á Leicester
Square og
PéturPan. brjóstmynd í City,
Elskaðuraf öllum bömum.
Dickens hefúr fengið brjóstmynd á
vegg. En þó að þessar styttur skorti
allan ljóma og glæsileik gera þær þá
sem leita þeirra á götum og í
skemmtigörðum Lundúna ánægða.
Sá sem reikar um í leit að styttum
getur rekist á dreng ofan á körfu á
stað í grennd við St. Paul’s dóm-
kirkjuna, þar sem áður fyrr var brauð-
markaður, sólarskífu í Ruskin
garðinum, til minningar um að
Mendelssohn skrifaði Spring Song á
Denmark Hill og kött Dick
Whittingtons á Highgate Hill.
Sögur hafa orðið til um
nokkrar stytturnar. Það
sagt að stytta Önnu
drottningar lifni við einu
sinni á ári og þá gangi
hún í kringum Hlið
Önnu drottningar.
Börn voru vön að
grýta styttuna,
sem sveikst um
að hreyfa sig.
Margir trúa
Því — rangleg
— að prnón-
andi hestur á
SAGA BRETLANDS Á GÖTUM LUNDÚNA
65
Winston Churchill.
Frá 1973 hefur þessi 3,7 metra háa
bronsstytta af hinum einarða
Churchill, í þykkum frakka, risið
hæst í hópi frcegra stjórnmálamanna á
Ráðhústorginu — Canning, Palmer-
ston, Peel og Abraham Lincoln þeirra
á meðal. Samkvæmt beiðni
'drottningarinnar afhjúþaði lafði
Churchill styttuna.
Fereykið.
Efst á Wellington Arch, á Hyde Park
Corner, geysist ímynd friðarins með
fereyki, vagn' sem dreginn er af fjórum
hestum. Þessir hestar, fegurstu
bronshestar í London, voru gerðir af
Adrian Jones kafteini‘sem þjónaði 23
ár í riddaraliðinu, áður en hann geröi
styttumar. Michelham lávarður kynnti
þjóðinni þetta stóra verk sem var gert
tilað heiðra minningu Játvarðs VII. Á
meðan, gerð verksins stóð drakk
Jones síðdegis-
te með vinum sínum
inni í skrokk eins
hestsins.