Úrval - 01.02.1982, Blaðsíða 71

Úrval - 01.02.1982, Blaðsíða 71
68 ÚRVAL SAGA BRETLANDS Á GÖTUM LUNDÚNA 69 Benjamin Disraeli. Þegar stytta Disraelis var afhjúpuð ú Þinghústorginu 1883, tveimur árum eftir dauða hans, var hún skreytt vorrósum, upþáhaldsblómi þessa manns sem tvisvar hafði verið for- sœtisráðherra og hafði gert Viktoríu drottningu keisaraynju Indlands. Við útför hans sendi hún blómsveig af vorrósum, áletraðan eigin hendi ,,með ást og virðingu”. Síðan þá hefur dánardagur hans, 19. apríl, verið dagur vorrósarinnar og íhalds- menn skreyta enn styttu hans blómum. Robert Falcon Scott kafteinn. Scott Suðurskautslandsins stendur á Waterlootorgi gegnt Eranklin, sem uppgötvaði norðvesturleiðina. Báðir létust á ferðum sínum, Scott með fjórum félögum sínum á heimleið frá suðurpólnum. Styttuna lét ekkja hans gera og er hún frábær að allri gerð. Á fótstalli hans eru síðustu skilaboð hans til fólksins en þau fundust við lík hans: ,,Hefðum við lifað hefði ég getað sagt ykkur sögu af harðræði, þolgæði og hugrekki félaga minna, sem hefði komið við hjarta hvers Englendings. Þessi fáu orð og líkamir okkar verða arf Áp.pia hd scipu ” < /- -T Viktoría drottning. Buckinghamhöll var endurbætt og breiðstrætið The Mall breikkað. Einnig var Admiral the Arch gert, sem jafnframt átti að vera fótstallur minnismerkis drottningarinnar. Þaðan horfir hún úr sæti sínu yfir breiðstrœtið og á allar hliðar eru tákn- rænar verur. 1 minnismerkið þurfti 2.300 tonn af marmara. Verkið, sem gert var til minningar um hin 64 veldisár drottningarinnar, lengsta tímabil sem nokkur hefur ráðið ríkjum í Bretlandi, tók 20 ár. Þegar minnisvarði hennar var afhjúpaður var valdatími eftirmanns hennar liðinn. Barnabarn hennar, Georg V, afhjúpaði það um leið og hann sló myndhöggvarann, Thomas Brock, til riddara. Varðliðið. Eimm varðliðar, hver um sig fulltrúi sinnar hersveitar, standa meðfram steinsúlu á Horse Guards Rarade, sem er til minningar um 2.007 liðs- foringja ásamt 61.544 öðrum úrvarð- liðinu sem létu lífið í fym heims- styrjöldinni. Bronsstytturnar voru steyptar úr þýskum byssum. Við afhjúpunina, sem hertoginn af Connaught annaðist 1926, stóðu 14.000fyrrverandi varðliðar í heiðurs- fylkingu. 'rgujnmn..
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.