Úrval - 01.02.1982, Qupperneq 80

Úrval - 01.02.1982, Qupperneq 80
78 ÚRVAL „pantaði óvenjulegan mat” — svo fólk myndi eftir honum. Á meðan þessu fór fram var ráðist tvisvar á stúlkur í myndavöru- verslunum og þær rændar. Önnur þeirra var numin á brott. Stúlkunni var sleppt eftir að árásarmaðurinn reyndi að nauðga henni og kúga út lausnarfé fyrir hana. Þessi stúlka kom rannsóknarlögreglunni í Allegheny- héraði loks á sporið — en lögreglan hélt enn að hún væri að eltast við Robert Dillen — með því að fylgja þeim eftir fáförnum vegum, þekkja aftur staðhætti hér og þar, þar til að hún kom loks að kofa þar sem lögreglan fann James Jeziorski, byggingaverkamann. Jeziorski var sýnd mynd af Dillen en var heldur vantrúaður á svipinn. Hann þekkti engan Dillen, sagði hann, en þetta líktist sannarlega bróður hans, honum Frank. Eftir fáeinar klukkustundir hafði Frank Jeziorski verið handtekinn og ákærður. Hann játaði síðar á sig fjöldamörg myndavöruverslanarán. Jeziorski situr nú í fangelsi með dóma sem hljóða upp á 35 til 70 ár. Hann- var kærðúr fyrir nauðgunina og mannránið í Indiana en þegar stúlkan neitaði að mæta fyrir rétti var fallið frá ákærunni. ,,Ég held að hún hafi bara ekki viljað ganga í gegnum þetta allt aftur,” segir Murtagh, „sérstak- lega eftir að hún hafði bent á rangan mann í fyrra skiptið. ’ ’ Lögreglan var fljót að lýsa því yfir að kerfið hefði að lokum virkað eins og því væri ætlað að gera. Einn yfir- maður Allegheny-lögreglunnar, Robert Kroner yfirlögregluþjónn, sagði að „eftir allt það sem þessi piltur (Robert Dillen) og foreldrar hans hafa orðið að líða ættu þau skilið allar þær skaðabætur sem lög mæla fyrirum.”* ★ Neðanmáls: *) Málið hefur verið lagt fyrir D. Michael Fisher, öldungardeildarþingmann frá heima- byggð foreldra Dillens, sem rannsakar nú hvort um skaðabætur geti orðið að ræða fyrir Dillen og foreidra hans. Núna vinnur Robert Dillen í borg I Suður- ríkjunum. Þar reynir hann að koma fótunum undir ljósmyndastarfsemi sina á nýjan ieik. Takmark hans er að endurgreiða foreldrum sínum þá 30 þúsund dollara sem þeir urðu að taka út úr eftirlaunasjóði sínum hans vegna. Þegar fólk fer að tala um sögusagnir varðandi fortíð hans dregur hann upp grein um málið sem birtist í tímariti í Pittsburgh og segir: ,,Ef þið viljið lesa um þetta skuluð þið gera það hér.” I framhaldsgrein um málið í sama tímariti var birt bréf sem ritstjóranum hafði borist og dregur á einfaldan hátt saman það sem læra má af þeim hörmungum sem Robert Dillen þurfti að ganga i gegnum. ,,Við ættum að vera þess minnug, sérstaklega þó þeir sem starfa að glæpa- og dómsmálum, að stundum þegar maður segist vera saklaus er hann það i raun og veru.” ■*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.