Úrval - 01.02.1982, Page 84

Úrval - 01.02.1982, Page 84
82 ÚRVAL I þessari bók endurómar það hróp sem er svo ömur- lega algengt á tuttugustu öldinni — hróp manns sem er hnepptur í fjötra án ákæru eða réttarhalda, pyntaður og hótað lífláti. En Jacobo Timerman, aðalritstjóri hins virta dag- blaðs La Opinión í Argentínu, lifði af til að segja sögu sína í þessari víðlesnu og umdeildu bók — og ekki aðeins sína eigin sögu heldur einnig annarra fanga sem hryggi- leg örlög hafa hlotið. — Mannkynið hefur lengi fengið sögur af harðrétti og ranglæti undir ógnar- stjórn. Á okkar öld nægir að minna á Hitler, Mussolini, Stalín, Castro, Idi Amin, og á þessum árum, sem við nú lifum, má minna á þrælkunar- búðir og geðveikrahæli Sovét. Saga Timermans er enn ein sagan um ofríki og ofbeldi af þessu tagi. \V \T/Nj/\V ✓í\ VíwN'/Iv /!\ lefinn er þröngur. Þegar ?. ég stend í honum $ miðjum og sný til dyra 6 get ég ekki rétt út hand- leggina. En hann er langur og þegar ég leggst get ég teygt úr mér endi- löngum. Það er lán í óláni og heppni út af fyrir sig því í klefanum sem ég var í áður — hve lengi? — gat ég aldrei rétt úr fótunum ef ég lagðist. Gólfíð er síblautt. Einhvers staðar leki. Dýnan er líka blaut. Ég er líka með teppi og er sífellt með það um axlirnar til að halda því þurru. Ef ég leggst með teppið ofan á mér verð ég gegndrepa af dýnunni. Ég hef upp- götvað að best er að draga dýnuna upp með veggnum svo að sá hluti sem ekkí snertir gólfíð geti þornað.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.