Úrval - 01.02.1982, Síða 90

Úrval - 01.02.1982, Síða 90
88 ÚRVAL hann hafði til umráða. Óreglubundin hryðjuverk dauðadeilda vinstrisinna og fasista varð að kerfisbundinni athöfn stríðsherranna. Hver þeirra hafði sína fanga, fangelsi og sitt réttlæti og jafnvel stjórnin sjálf gat ekki losað fanga sem haldið var í ein- hverju af þessum leynifangelsum. Milli 1976 og 1978 er talið að um ríu þúsund manns hafi látið lífið, fimmtán þúsund í viðbót hurfu sporlaust. I hvert sinn sem herinn var neyddur til að viðurkenna einhverja kúgunaraðgerð var það gert með orðalagi sem gaf í skyn að ákveðin fangadeild hefði verið matarlaus eina nótt. Þegar einhver her- foringjanna minntist á einhvern sem var „horfinn að eilífu” hljómaði það eins og saknaðarfull athugasemd um einhvern sem fluttur væri á fjarlægar slóðir. Margsinnis höfðu forráðamenn hersins lýst aðdáun sinni á opin- skárri andúð blaðs míns á vinstri- sinnuðum hryðjuverkamönnum sem ég nafngreindi og ásakaði á prenti. En þeir gátu alls ekki botnað í því hvers vegna ég ásakaði einnig þá sem notuðu aðferðir hryðjuverkamanna til að uppræta vinstrisinnaða hryðju- verkamenn. Þeir tortryggðu ástæður mínar til þess að berjast gegn þeim hægri ógnarstefnumönnum sem voru hernaðarlegir bandamenn þeirra. Þeir voru hiklaust þess sinnis að það væri meira um vert að berja niður and- stöðuna heldur en gera sér rellu út af því með hvaða hætti það var gert. Það var engin leið að útskýra að ég trúði statt og stöðugt á nauðsyn þess að kveða niður alla ógnarstefnu en að það yrði að vera og gæti aðeins orðið innan ramma argentínskra laga. Þeir gátu ekki skilið að argenrínskur föðurlandsvinur gæti samtímis verið tryggur gyðingur, síonisti *, stuðnings- maður Salvadors Allende, kúgaðra í Sovétríkjunum og pólítískra fanga í fangelsum á Kúbu. Heimur þeirra var einfaldari. Og til þess að komast af í þeim heimi var óhjákvæmilegt að velja milli tveggja öfga. Dauðasynd Allt frá upphafi ríkti dauðaþögn eins og verður í hverju menningar- landi sem þegjandi lætur það yfir sig ganga að ofbeldi sér óhjákvæmilegt og síðan óttinn sem fylgir. Þessi þögn getur gert hvaða borgara sem er að samsærismanni. Þessi þögn var fyrir hendi í Þýskalandi þegar margir gmnlausir borgarar gengu út frá því sem gefnu að allt félli aftur í eðlilegar skorður um leið og Hitler væri búinn að uppræta kommúnistana og gyðingana. Eða í Sovétríkjunum þegar fólkið ímyndaði sér að allt myndi verða eðlilegt aftur þegar Stalxn hefði gengið milli bols og höfuðs á trotskíistunum. Þetta var til að byrja með almenn sannfæring í Argentínu. Svo kom óttinn. Og eftir óttann skeytingar- • Sem nú til dags þýðir stuðningsmaður Israels sem ríkis gyðinga.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.