Úrval - 01.02.1982, Blaðsíða 93

Úrval - 01.02.1982, Blaðsíða 93
NAFNLAUS FANGI — NÚMERSLAUS KLEFI 91 verulegu ástandi. Argentínsk dagblöð skrifa beinlínis á dulmáli og beita líkingum sem eru gersamlega óskiljanlegar þeim sem eru utan við hinn upplýsta innri hring. Skrif La Opinión voru skiljanleg og bein svo hver meðallesandi gat skilið þau. I þessum skilningi var blaðið sann- kölluð ógnun. Einu sinni varð lítill atburður til þess að Isabella Perón setti La Opinión í tíu daga útkomubann. Blaðið birti einfaldlega þýðingu á frétt sem birst hafði á venjulegu líkinga- og rósamáli fimm dögum áður í litlu úthverfablaði án þess að gripið væri til ráðstafana gegn því blaði. Á sama hátt gerði Videla forseti La Opiniðn upptækt og setti það í þriggja daga útkomubann fyrir að hafa birt grein sem áður hafði komið í tímariti jesúíta, án þess að það væri gert upptækt. Sumir telja að einu mögulegu viðbrögðin við harðstjórnarkúgun — fasista eða kommúnista — sé að fara í felur eða útlegð. Báðar þessar aðferðir voru andstæðar minni heimspeki. Þar að auki stóð ég dag hvern frammi fyrir því örvæntingarfulla fólki sem vildi ekki láta af þeirri trú að La Opinión gæti hjálpað ástvinum þeirra sem voru horfnir. Þegar á heildina er litið get ég ómögulega metið árangurinn. Ég veit að ég bjargaði lífi sumra þeirra og tel að aðrir hafi verið vegnir eingöngu vegna þess að La Opimón krafðist upplýsinga um hvar þeir væru niður- komnir. En mér virðist þegar allt kemur til alls að þessa baráttu hafi orðið að heyja svo það væri að minnsta kosti einhver barátta. Mér þótti óhjákvæmilegt að ráðast beint á leiðtoga hernaðarhópa öfga- mannanna. Það kann að hafa verið einn þvílíkur hópur, sem Videla forseti og ríkisstjórnin sjálf vissu ekki um, sem rændi mér. Menningarhrun Þegar þeir brutust inn í húsið fundu þeir ekki þann sem þeir leituðu að, föðurinn. Þeir settu poka yfir höfuð hinna og tóku þau með sér — móðurina, búða synina, tengda- dótturina. Þeir byrjuðu aðpynta þau. Það varð tilþess að faðirinn gekk fyrir dómara til að staðfesta að þuð væri hann sem lögreglan var að leita. Dómarinn afhenti hann lögreglunni sem lét konuna hans lausa. Föðumum, sonunum og tengda- dótturinni var stungið í Coti Martínez, leynifangelsi. Þau voru öll fjögur þyntuð um hríð. Svo bara faðirinn. Fyrir hverja pyntingarhrinu voru synir hans þvingaðir til að matreiða handa honum og hlúa að honum svo hann þyldi pyntinguna. Faðirinn var bundinn við rúmið og át með þeirri hendinni sem laus var og aðstoð sona sinna og tengdadóttur. Síðan kvöddu þau þrjú hann og reyndu að stapþa í hann stálinu fyrir pyntinguna. AF ÖLLUM ÞEIM dramatísku atburðum sem ég varð vitni að x
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.