Úrval - 01.02.1982, Qupperneq 102

Úrval - 01.02.1982, Qupperneq 102
100 ÚRVAL Aires. Klefinn er um tveir metrar á breidd og þrír á lengd. Þar að auki er klósett í honum og krani með drykkjarvatni. Og steypt rúm. Ég hef teppi, kaldur blástur stendur stöðugt yfír vegginn, sem nær ekki alveg upp, svo ég verð að vera á stöðugu stjái til að reyna að halda á mér hita. Þetta er betra, margfalt betra, en í leynifangelsi. En enginn talar við mig. Ég veit ekki hvað gerast muni og gægjugatið er alltaf lokað. Allt er hljótt að undanskildum hljóðum og röddum sem berast að utan. Oft heyri ég fanga gráta. Ein þeirra refsinga sem fangar eru beittir er að neyða hann til að afklæðast, lúta áfram þar til vísifíngur snertir gólfíð og ganga svo hring eftir hring án þess að fingurinn hætti að snerta. Þetta heitir að bora eftir olíu. Manni líður eins og nýrun séu að springa. Ennþá skemmtilegra er þó að skipa fanganum að hlaupa allsber eftir ganginum, sem er um fímmtíu og fímm metra langur, og hrópa upphátt það sem honum er skipað. Hann má ekki hætta einni upphróp- un fyrr en hann hefur fengið nýja skipun: „Mamma er hóra . . „Ég verð að virða vaktstjórann . . „Lögreglan elskar mig ...” Skelfileg kyrrð Síðan ég var látinn laus er ég ævin- lega fyrst spurður um pyntingarnar sem ég varð að þola. En fyrir þann sem hefur verið pyntaður og lifað það af er það kannski það umræðuefni sem minnst er áhugavert. í samtölum við aðra fanga uppgötvaði ég að við höfðum mestan áhuga á því hve lengi við höfðum verið í fangelsi, um fjöl- skylduaðstæður okkar og fjárhagsvanda. Ef pyntingar bar á góma var það aðeins fyrir hliðarskírskotun og vakti enga um- hugsun. „Ég varfimm dagaí vélinni.” „Ég var settur alklæddur í vélina.” „Vélin fór illa með höfuðið á mér.” Þegar ópin bárust neðan úr kjallaranum sagði einhver fanginn kannski, eins og annars hugar: „Nú eru þeir með einhvern í vélinni.” Ég hef oft velt því fyrir mér hvernig hægt sé að lýsa þeim sársauka sem sá sem er pyntaður verður að þola. Það er ógerlegt. Það er sársauki sem á enga hliðstæðu og mælikvarðinn er ekki til. Manni er svipt svo snögglega úr einum heimi í annan að það er ómögulegt að grípa til varaorku til að takast á við þetta skefjalausa ofbeldi. Það er fyrsta stig pyntingar- innar a'ð koma manninum svo á óvart að hann geti engum ósjálfráðum vörnum komið við, ekki einu sinni sálrænum. Maðurinn er með hendur bundnar aftur fyrir bak og bundið fyrir augun. Enginn segir aukatekið orð. Höggin eru látin dynja á honum. Svo er hann háttaður og vatni gusað á hann. Hann er bundinn niður, liggjandi, hendur og fætur teygð út frá líkamanum og bundin, og svo er hleypt á hann raflosti. Rafstraumurinn er stillanlegur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.