Félagstíðindi Stéttarsambands bænda - 01.11.1945, Page 2

Félagstíðindi Stéttarsambands bænda - 01.11.1945, Page 2
2 FÉLAGSTÍÐINDI Frá stofnfundi Stéttarsambands bænda Dagana 7.—9. september 1945 var stofn- fundur Stéttarsambands bænda haldinn aö Laugarvatni, samkvæmt fundarboðun Bún- aðarsambands Suöurlands frá 3. júlí 1945. Fundinum stýrðu: Pétur Ottesen alþing- ismaður, Ytra-Hólmi og Bjarni Ásgeirs- son alþingism., Reykjum, en fundarritarar voru: Gestur Andrésson, bóndi, Hálsi og Stefán Diðriksson bóndi, Borg. Eftirtaldir fulltrúar, kjörnir af kjör- mönnum hreppabúnaðarfélaga hverrar sýslu, mættu á fundinum: Úr Rangárvallasýslu: Sigurjón Sigurðsson, Raftholti, Erlendur Árnason, Skíðbakka. Úr Árnessýslu: Bjarni Bjarnason, Laugarvatni, Stefán Diðriksson, Borg. Úr Gullbringusýslu: Einar Halldórsson, Setbergi, Erlendur Magnússon, Kálfatjörn. Úr Kjósarsýslu: Gestur Andrésson, Hálsi, Stefán Þorláksson, Reykjahlíð. Úr Borgarfjarðarsýslu: Pétur Ottesen, Ytra-Hólmi, Jón Hannesson, Deildartungu. Úr Mýrasýslu: Sverrir Gíslason, Hvammi, Sigurður Snorrason, Gilsbakka Úr Snœfellsnes- og Hnappadalssýslu: Gunnar Guðbjartsson, Hjarðarfelli, sr. Jósep Jónsson, Setbergi. Úr Dalasýslu: Halldór Sigurðsson, Staðarfelli, Þórólfur Guðjónsson, Fagradal. Úr Austur-Barðastrandarsýslu: Júlíus Björnsson, Garpsdal, Jón Kr. Ólafsson, Grund. Úr Vestur-Barðastrandarsýslu: G-unnar Ólafsson, Hvammi, Sigurbjörn Guðjónsson, Hænuvik. Úr Vestur-ísafjarðarsýslu: Guðmundur Ingi Kristjánsson, Kirkjubóli, Jóhannes Davíðsson, Hjarðardal. Úr Norður-ísafjarðarsýslu: Jón H. Fjalldal, Melgraseyri, Þórður Hjaltason, Bolungarvík. Úr Strandasýslu: Benedikt Grímsson, Kirkjubóli, Matthías Helgason, Kaldrananesi. Úr Vestur-Húnavatnssýslu: Jakob H. Líndal, Lækjarmóti, Hannes Jónsson, Kirkjuhvammi. Úr Austur-Húnavatnssýslu: sr. Gunnar Árnason, Æsustöðum, Hafsteinn Pétursson, Gunnsteinsstöðum. Úr Skagafjarðarsýslu: Jón Jónsson, Hofi, Bjarn* Halldórsson, Uppsölum. Úr Eyjafjarðarsýslu: Ketill Guðjónsson, Finnastöðum, Hólmgeir Þorsteinsson, Hrafnagili. Úr Suður-Þingeyjarsýslu: Björn Sigtryggson, Brún, Þrándur Indriðason, Aðalbóli. Úr Norður-Þingeyjarsýslu: Eggert Ólafsson, Laxárdal, Benedikt Kristjánsson, Þverá.

x

Félagstíðindi Stéttarsambands bænda

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagstíðindi Stéttarsambands bænda
https://timarit.is/publication/1916

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.