Úrval - 01.04.1983, Síða 4

Úrval - 01.04.1983, Síða 4
2 ÚRVAL Dóttir kunningjafólks okkar bauð skólabróður stnum með sér heim í mat. Hann þáði boðið þakksamlega. Þegar hann hrúgaði þriðja skammtin- um á diskinn sinn voru allir farnir að fylgjast með honum. Eftir að hafa lokið fjórða skammtinum hrósaði hann húsmóðurinni fyrir matinn. Þá tók hann eftir ábætisgaffli við diskinn sinn og spurði til hvers hann væri. Vinkonan varfljót aðsvara: „Hanner til vara ef sá fyrri slitnar upp til agna.” — P.K. „Halló, Frank,” kallaði maður nokkur til kunningja síns, ,,þú skuld- ar mér fjögur hundruð krónur. ,,Eg veit það,” svaraði hinn, ,,strax í fyrramálið ...” ,,Off, í fyrramálið, í fyrramálið. I síðustu viku sagðistu ekki geta borg- að, í síðasta mánuði sagðistu ekki geta borgað, á síðasta ári sagðistu ekki ...” „Engan æsing. Stóð ég ekki alltaf við það sem ég sagði?” ,,Jæja, Frissi minn,” sagði móðirin við soninn, nýkominn úr barnamessu, ,,hvað lærðir þú I sunnudagaskólanum í dag?” ,,Einhvern asnalegan söng um að Jesús vilji að ég verði sólargeisli. ’ ’ ,,Hvað er svona asnalegt við það?” ,,Ég vil verða bílstjóri.” Ritstjóri nokkur var stífur og einþykkur. Reiður blaðamaður sagði við hann: ,,Þú heldur að þú hafir alltaf á réttu að standa. En þú ættir samt að vita að það er ekki rétt. ’ ’ ,,Já,” svaraði ritstjórinn. , ,Ég hafði eitt sinn rangt fyrir mér.” ,,Aha, þú viðurkennir það þá,” sagði blaðamaðurinn. ,,Hvenær var það?” ,,Það er nokkuð síðan,” sagði rit- stjórinn. ,,Ég hélt að ég hefði haft rangt fyrir mér en það var ekki rétt. ’ ’ Maður kom inn á bar og bað um martini. Áður en hann drakk úr glasinu veiddi hann ólífuna varlega upp úr því og stakk henni í krukku sem hann var með. Þetta endurtók hann nokkrum sinnum. Eftir nokk- urn tíma, þegar maðurinn var orðinn fullur af martini og krukkan af ólífum, sofnaði hann útaf. „Þetta er nú það furðulegasta sem ég hef lengi séð,” sagði einn bar- gestanna! „Hvað er svo furðulegt við það?” spurði barþjónninn. ,,Konan hans sendi hann út eftir glasi af ólífum. ’ ’
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.