Úrval - 01.04.1983, Side 6

Úrval - 01.04.1983, Side 6
4 ÚRVAL i' ■ jlHMÍlpfolÉk, W JK • ,", ' ■ li-1 WKÁCf ... •; % ú- . <*-. Mk. • ,v | l • ■ 1 i íEEPa V l J V l jp j l w\ ' ‘ - íjtmr íjli ■' 'W -ú i • J undrin sem henni tengjast. Saga myndarinnar er einföld og falleg. Það var í dögun hinn 9. desember 1531 að 57 ára indíáni, bóndinn Juan Diego, var á leið til morgunmessu í þorpinu Tlatelolco fyrir norðan Mexíkó City. Þá voru liðin tíu ár síðan Hernando Cortés vann Mexíkó. Juan Diego og frændi hans, Juan Bernadino, höfðu tekið nýju trúna. Þegar Juan Diego var að fara fyrir Tepeyac Hill heyrði hann rödd sem kallaði: ,Juanito! Juan Dieguito!” Uppi á hæðinni stóð ung stúlka í skínandi skikkju. Hún sagðist vera María mey, þangað komin til að veita vernd ,,öllum þeim sem búa í þessu landi og öllum þeim sem elska mig”. Hún vildi senda hann til að reka er- indi hennar: að segja biskupnum að hún vildi að byggð yrði kapella á sléttunni við fjallsræturnar þar sem hún gæti ,,heyrt grát fólksins og linað sorgir þess, kvöl og vanlíðan”. Fray Juan de Zumárraga, biskup- inn, var skiljanlega ekki ginnkeyptur fyrir þessu. Þegar Juan Diego var á heimleið aftur, vonsvikinn yfir mála- lokum, beið mærin aftur eftir honum. Hann sagði henni frá mála- lokum og að hún yrði að senda valda- meiri mann en sig til að reka erindi sitt. Hún neitaði því og bað Juan Diego að fara aftur daginn eftir. í það sinn stakk biskupinn upp á því við Juan Diego að hann kæmi með ótvíræða sönnun fyrir því að María mey væri þar. Juan Diego fór og sagði sýninni, sem hann kallaði svo hlýlega „barnið mitt”, frá þessu og hún lofaði að hann skyldi fá sönnun frá henni morguninn eftir. Þegar Juan Diego kom heim var frændi hans fárveikur. Allan næsta dag hjúkraði hann gamla manninum. Að morgni hins 12. desember lagði hann af stað til að ná í prest sem gæti veitt frænda hans, sem hrakaði ört, hinstu smurningu. Hann langaði ekki til að verða fyrir truflun við Tepeyac svo að hann reyndi að komast hinum megin við hæðina til að losna við ,,barnið”. En hún var þar þá á stígnum fyrir framan hann.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.