Úrval - 01.04.1983, Qupperneq 8

Úrval - 01.04.1983, Qupperneq 8
6 ÚRVAL fengið að skoða myndina nákvæm- lega dást að góðu ásigkomulagi dúks- ins og hve litirnir séu hreinir. Sett í rannsókn Árið 1936 tók þýski efna- fræðingurinn Richart Kuhn, sem hlaut nóbelsverðlaunin í efnafræði tveim árum síðar, tvo þræði úr mynd- inni, annan rauðan og hinn gulan, til að gera á þeim athuganir. Hann komst að óvæntri niðurstöðu. Það var enginn vottur jurta-, dýra- eða steinefnalitunar í þráðunum. Urskurðurinn var að efnin sem notuð voru til að „framkalla” myndina væru vísindunum óþekkt. Árið 1979 rannsakaði Philip Callahan, lífefnafræðingur og skor- dýrafræðingur, starfsmaður banda- ríska landbúnaðarráðuneytisins og prófessor við Flórídaháskóla, myndina með því að ljósmynda hana með infrarauðu ljósi. Hann komst að furðulegri niðurstöðu: hlutar myndarinnar — stjörnurnar og brúnir skikkjunnar sem mærin hefur yfir sér, tunglið og englarnir við fæturna og gullnu sólargeislarnir — eru greini- lega gerðir af mannahöndum með þekkjanlegum efnum sem eyðast með tímanum; en aðrir hlutar myndar- innar — blámi skikkjunnar, bleikur litur kjólsins, húðlitir andlits og handa — eru gerðir úr óþekktum efn- um af reglulegum listamannshönd- um og hafa alls ekki látið á sjá í tím- ans rás. Callahan prófessor kallar þetta ,,ekta” mynd. Á henni sjást engin merki um útreikninga, gljá- kvoðumeðferð, pensilför, teikningu eða önnur atriði sem sjá má á málverkum, þetta er „óútskýr- anlegt”. Aðrir hafa beint rannsóknum sínum að augum meyjarinnar með undraverðum niðurstöðum. Árið 1951 uppgötvaði mexíkanskur ljós- myndari, Carlos Salinas, mynd af mannveru, sem sögð er verajuan Di- ego, í augum meyjarinnar. Snemma árs 1960 upplýsti Charles Wahlig sjónglerjafræðingur frá New York að hann hefði ekki aðeins fundið eina mynd heldur þrjár í augum hennar þegar myndir af augunum voru stækkaðar. Ein þeirra var furðulega lík myndum af Juan Diego eins og hann var málaður fyrr á öldum. Ennþá skemmra er síðan José Aste Tonsmann, tölvufræðingur frá Perú sem býr í Mexíkó City, beitti tölvutækni við rannsóknir á augun- um. Það sem kom út úr mánaðar- vinnu voru ekki þrjár myndir heldur tólf. Aste segir að þrjár þeirra geti verið afjuan Diego, Zumárraga bisk- upi og túlki, Juan González. Hann trúði ekki sínum eigin augum er hann sá mynd af svertingjakonu því að hann hélt að á þessum tíma hefðu engir svertingjar verið í Mexíkó. En I erfðaskrá sinni gaf Zumárraga tveim svertingjum frelsi. Undirbúningur að nánari og tíma- frekum rannsóknum á myndinni er I gangi. Viðskiptajöfur í Connecticut
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.