Úrval - 01.04.1983, Blaðsíða 9

Úrval - 01.04.1983, Blaðsíða 9
,,DULARFULLA ’ ’MYNDINÁ SKIKKJUNNI hefur ásamt konu sinni stofnað sjóð til að standa undir samskonar rann- sókn á meyjarmyndinni og gerð var á líkklæðinu fráTorino. Núna er myndin geymd í nýtísku- legri byggingu sem opnuð var 1976. Þegar Jóhannes Páll páfi II heimsótti Mexíkó árið 1979 kom hann þangað. Það er enginn vafi að lotning páfans fyrir myndinni mun fjölga stórlega eftirlíkingum af „undrinu” í Mexíkó víða um heim. Kapellur til dýrðar meynni hafa verið reistar á mörgum stöðum í Rómönsku Ameríku, Bandaríkjunum og Kanada, einnig á Spáni, Ítalíu, í Svíþjóð, Frakklandi, Eþíópíu og meira að segjaíjapan. Monsignor Guillermo Schulenburg', ábóti kirkju heilagrar Maríu af Guadalupe, segir: „Boðskapur meyjarinnar er einfaldleiki, kærleikur og hjálp öllum mönnum til handa, af hvaða kynstofni sem er — en sérstak- lega þeim sem mest þurfa þess með, hinum fátæku. Eg held að nútíma tjáskipti gefi okkur að minnsta kostr tækifæri til þess að boðskapurinn sem okkur var gefinn fyrir rúmum 450 árum megi heyrast um víða veröld. Bræður mínir eru oft leiðsögumenn skotveiðimanna. Eitt sinn er þeir voru með hópi manna á andaveiðum var einn mannanna að elt- ast við fugl þegar stór og feit önd flaug út úr skógarþykkninu og hringsólaði í dauðafæri fyrir ofan höfuð hans. í ofboði skaut hann þrem skotum í bunu á öndina án þess að hæfa svo mikið sem fjöður. Nú vissi hann að hann átti strlðni félaganna vísa og að nú voru góð ráð dýr. Hann skók hnefann reiðilega í átt að ört minnkandi skugga- mynd andarinnar á himninum og hrópaði: „Vogaðu þér ekki að láta sjá þig aftur. ” H.M.E.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.