Úrval - 01.04.1983, Blaðsíða 15

Úrval - 01.04.1983, Blaðsíða 15
SPÆJARAR ÍHVÍTUM SLOPPUM 13 þrjár tilkynningar um slík dauðsföll bárust í hverri viku. Réttarlæknirinn lét fara fram rannsókn á málinu og almenningur fékk að vita hvernig störfum var háttað á elliheimilunum. Hryllilegar sögur voru sagðar: Hjúkrunarkona neyddi mat niður í sjúkling sem átti að fá mat í gegnum slöngu. Afleiðingin var sú að sjúklingurinn kafnaði. Sjúkraliði gaf sjúklingi, sem aðeins átti að fá fljótandi fæðu, kjöt- kássu og gat svo ekki bjargað sjúklingnum frá köfnun. Allmörg elliheimili misstu starfs- leyfið og mál voru höfðuð á hendur sumra þeirra. Annars staðar var breytt um starfshætti fyrir tilstilli stofnan- anna sjálfra. Nú berast ekki tilkynningar til réttarlæknisins nema tvisvar eða þrisvar í mánuði vegna dularfullra dauðsfalla á slíkum heimilum. Joseph Davis, yfirréttarlæknir í Miami, lætur halda nákvæma skýrslu um dauðsföll í sínu umdæmi. Þar er skráð hvar, hvernig, hvers vegna og hver deyr í hverju tilfelli. Upplýsingar um dauðsföll í umferðarslysum í Miami hafa sýnt að áfengi hefur verið haft um hönd hjá meira en helmingi þeirra sem lenda í umferðarslysum sem leiða til bana. Árið 1970 varð þetta svo til þess að sett voru lög í Flórída um að taka mætti prufu af þeim ökumönnum sem grunaðir voru um að aka undir áhrifum áfengis. Af þessu má sjá að enda þótt starf réttarlæknisins sé heldur óhugnanlegt er uppskeran ríkuleg. ,,Það er ekkert sem jafnast á við að vita að maður hefur átt hlutdeild í að bæta kjör fólks í samfélaginu umhverfís sig,” segir Charles Petty læknir sem stjórnar réttarlækningunum í Dallas. ,,Við vinnum fyrir þá sem lifa en ekki þá sem eru látnir.” ★ Karlmaður fær það sem hann vill með því að þykjast gáfaður en stúlka fær það með því að þykjast heimsk. Verðgildi alls hækkar og hækkar, nema peninganna. Hvert mál hefur tvær eða fleiri hliðar svo lengi sem það skiptir okk- ur sjálf ekki máli. Á sumrin er of heitt til að gera það sem er of kalt til að gera á veturna. Því hraðar sem þú ekur því fljótari verður sjúkrabíllinn að ná þér. Það er engin skömm að vera fátækur en fleira gott er varla hægt að segja um það.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.