Úrval - 01.04.1983, Qupperneq 21

Úrval - 01.04.1983, Qupperneq 21
BYRJENDUR OGBYSSUSKOT 19 kalt til þess að halda snjónum góðum. Meira að segja þeir sem kvörtuðu um lyftuverðið um morguninn hljóta að komast að þeirri niðurstöðu að það sé varla hægt að finna hagstæðari skemmtun annars staðar í öllu landinu. Eftir því sem sólin lækkar á lofti styttast biðraðirnar við lyfturnar. Ilm- andi reykur stígur upp frá reykháfum skíðaþorpsins. Dagur skíðamannsins er næstum á enda en hjá fyrri vakt- inni á snjóplógunum er nýr vinnudagur að hefjast. ★ Við hjónin fórum eitt sinn á veitingastað með forstjóra mannsins míns, sem var alvarlegur eldri maður. ÞegarMikael, maðurinn minn, fór að segja brandara sem ég var viss um að hann var búinn að segja áður sparkaði ég I hann undir borðinu. Ekkert skeði svo ég sparkaði aftur. Enn hélt hann áfram. Svo hætti hann allt í einu, brosti og sagði: ,,Æ, ég var víst búinn að segja ykkur þennan?” Við tókum því vel og skiptum um umræðuefni. Þegar við vorum að dansa saman á eftir spurði ég manninn minn hvers vegna hann hefði verið svo lengi að taka við sér. ,,Hvað áttu við?” spurði hann. ,,Ég hætti strax og þú sparkaðirí mig.” ,,En ég sparkaði tvisvar I þig og samt tók það þig nokkra stund að skilja hvað um var að vera. Þá rann upp fyrir okkur hvað hafði skeð. Kindarleg á svip fórum við aftur að borðinu. Forstjórinn brosti til okkar og sagði: „Þetta er allt í lagi. Eftir annað sparkið fann ég út að mér var ekki ætlað það svo ég lét það ganga! -Lise A. Hopson Þegar pabbi og mamma voru nýgift, snemma árs 1940, ártu þau varla grænan eyri. Pabbi var prestur og messaði eftir því sem hann var beðinn um á afskekktari stöðum. Sunnudag einn óku þau 45 kíló- metra leið til sveitakirkju. Eftir messuna kom fulltrúi safnaðarins til þeirra og sagði: „Okkur þykir leitt að eiga ekkert til að borga þér með en hérna er það sem safnaðist í samskotum áðan. ” Um leið rétti hann þeim umslag. A leiðinni heim opnuðu þau umslagið. í því voru 67 sent. Pabbi sagði: ,,Ég vil ekki vera vanþakklátur en mér finnst þetta langur akst- urfyrir42 sent.” Mamma svaraði: ,,Já, ég skil. Ég setti 25 sent í samskotabaukinn.’’ ,,Það gerði ég líka,” svaraði paBbi. Joan Adams
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.