Úrval - 01.04.1983, Qupperneq 32

Úrval - 01.04.1983, Qupperneq 32
30 ÚRVAL sínar en hann græddi á þeim. Hund- eltur af lánardrottnum varð hann að finna sér ,,kassastykki” og það gerði hann árið 1858 með Orfeusi í undir- heimum sem var skopstæling á grísku sögunni um Orfeus. Offenbach samdi snilldarlega tónlist við fyndinn texta Halévys. Hann flutti líka can- can-dansinn út af subbulegum búlum og upp á. leiksviðið í París þar sem hann sló í gegn. Sýningarnar á Orfeusi urðu 228, sem var met á þeim tíma, og velta Bouffes varð næstum hálf milljón franka 1859- Árið eftir varð Offenbach franskur þegn samkvæmt sérlegri tilskipun keisarans og þar sem hann var um stundarsakir ekki skuld- um vafínn byggði hann sér sumarhús, Villa Orfeus, við Étretat á strönd Normandy. Þar fannst honum gott að hvíla sig ásamt konu sinni, börn- um og fjölda vina. En hvíldin varð aldrei löng. Hann setti upp ný verk með stuttu millibili — þrjú árið 1859, fjögur árið 1860 og fimm 1861. Áhorfendur flykktust að til að horfa á ýkta skopstælingu eigin þjóðfélags og til að hlýða á dillandi ný lög hans. Tónlistin hans var alls staðar leikin — á píanó í gylltum sölum, við hirðina, á sveitaböllum og af lúðra- sveitum. Gagnrýnandi 1 París sagði: „Offenbach semur þrjá valsa fyrir há- degi, mazúrka eftir kvöldmat og fjóra polka á milli mála. ” Til að halda þessum afköstum lét hann setja skrifborð í hestvagninn sinn svo hann gæti farið yfir nótur á leiðinni á æfíngar. ,,Ég hef einn hræðilegan löst,” skrifaði hann vini sínum, ,,ég get ekki hætt að vinna. Það er leitt vegna þeirra sem líkar ekki við lögin mín því að ég held áreiðanlega áfram að semja fram í rauðan dauðann.” Halévy skildi eftir sig ljóslifandi mynd af Offenbach að störfum: „Hann skrifaði mjög hratt. Og við og við lék hann nokkrar nótur með vinstri hendinni á píanóið til þess að finna einhverja samhljóma. Börnin hans voru á vappi í kringum hann, léku sér, hlógu og sungu. Vinir og samstarfsmenn komu í heimsókn og hann talaði, sagði sögur og brandara, en hægri höndin hélt alltaf áfram að skrifa. Óhemjuleg vinnusemi Offenbachs jók á heilsuleysi hans. Hann var hrjáður af gigt. Þunnir lokkarnir og horaður líkaminn urðu efni í margar skopmyndir. Það var ótrúlegt að hann skyidi samt semja 15 óperettur á ár- unum 1864—1866. Árið 1867 setti hann Stórhertoga- ynjuna af Gerolstein upp, verkið var um innantóma hirð og reigings- lega hermennsku í ímynduðu þýsku furstadæmi. Þegar prússneski kanslarinn Otto von Bismarck var í París og sá Stórhertogaynjuna sagði hann ánægður: „Þetta er alveg rétt lýsing,” svo bætti hann við: „Við ætlum að losa okkur við Gerolstein- ana.” Áætlun Bismarcks um sam- einingu Þýskalands leiddi til styrjald-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.