Úrval - 01.04.1983, Qupperneq 36

Úrval - 01.04.1983, Qupperneq 36
34 ÚRVAL hefði til dæmis farið fækkandi á síðustu 10 árum. En, bætti vísinda- maðurinn við, samt veit enginn hvers vegna. . . . Sovéska vikuritið Literaturnaja Gazeta, sem gefið er út í Moskvu, birti nýverið umsagnir tveggja sovéskra sérfræðinga um skoðanir dr. Rauschers, þeirra dr. Boris Petersons, félaga í læknavísindaakademíu Sovét- ríkjanna, og dr. Boris Tsjubin. Umsagnir þeirra fara hér á eftir. Sem betur fer erum við sammála dr. Rauscher um að vissar framfarir hafi orðið í krabbameinsmeðferð. Það er rétt að nú má örugglega segja að krabbamein sé læknandi, þó ekki í öllum tilfellum, því miður, en I mörgum. En það þýðir að það er al- mennt talað læknandi. Maður, sem hefur fengið krabbamein, er ekki endilega dauðadæmdur. Það eru góðir möguleikar á að hann lifi það af. Við meðferð margra afbrigða krabbameins er hættan á að lækning- in mistakist orðin jafnóveruleg og í baráttunni við marga aðra alvarlega sjúkdóma. Bilið milli fjölda krabba- meinstilfella og dauðsfalla af völdum illkynja æxla breikkar stöðugt. Af því leiðir að þeim sjúklingum fer stöðugt fjölgandi sem í kjölfar meðferðar losna við sjúkdóm sem áður var ban- vænn. I Sovétríkjunum einum saman er fjöldi fyrrverandi krabbameins- sjúklinga farinn að nálgast milljón. Samt erum við ekki algerlega sam- mála hinum bandarlska starfsbróður okkar um ástæðurnar fyrir þessum árangri og hvað muni gera það mögu- legt að bæta hann í framtlðinni. Dr. Rauscher hefur að okkar dómi rétt fyrir sér þegar hann talar um árangursríka meðferð lungna- og brjóstakrabba án skurðaðgerðar ef hann hefur í huga sum mjög sjaldgæf afbrigði þessa sjúkdóms. En skortur á fyrirvörum gefur staðhæfíngu hans allt aðra merkingu. Á síðustu 15—20 árum hefur náðst verulegur árangur á sviði lyfjameð- ferðar. Nú læknar hún yfirgnæfandi meirihluta fórnarlamba nokkurra tegunda illkynjaðra æxla og í um 15 öðrum tilfellum lengir hún vemlega tímann til beitingar öðrum læknisað- gerðum. Á þessu stigi læknar lyfja- gjöf hins vegar ekki algengustu tilfelli krabbameins og árangur ónæmis- aðferðar, sem felst í því að efla náttúrlegan varnarmátt líkamans, er enn minni. Hvað interferon varðar veit enginn ennþá hve virkt það muni verða. Tíminn einn getur sagt um það. Besta vopnið í baráttunni við krabba- mein er enn skurðlækning sem verður stöðugt fullkomnari og þegar nauðsyn krefur er geislalækningum og lyfjagjöf beitt samfara henni. Ummæli bandariska sérfræðingsins gefa hins vegar í skyn að á sviði meinafræðinnar sé tilhneiging til að leysa skurðaðgerðir af hólmi með lyfjameðferð. Margir sjúkiingar neita bráðnauðsynlegri aðgerð af því þeir kjósa fremur aðra meðferð og seinka
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.