Úrval - 01.04.1983, Side 41

Úrval - 01.04.1983, Side 41
SÉRSTAKIR DÓMSTÓLAR FYRIR SÍBROTAMENN 39 gerast. Hann hafði komið fyrir rétt áður. Árið 1974 var hann dæmdur fyrir smáþjófnað og hiaut þá 5 daga fangelsi. Árið 1976 var hann dæmdur fyrir vopnað innbrot. í það skipti hafði hann orðið að sitja í fangelsi í þrjú ár. Reynslan hafði kennt honum að listar yfír sakamál í Chicago voru langir og reikna mátti með að dóms- uppkvaðning drægist nokkuð á langinn. Hegningin gat líka orðið vægari ef menn játuðu sekt sína. En nú kom ákæran Robinson sannarlega á óvart. Þar sem hann hafði áður brotið af sér og hlotið dóm var hann skilinn frá meginstraumn- um sem lá í gegnum réttarsalina og sendur til síbrotadómstóls (Repeat Offenders Court — ROC). Saksókn- arinn lét Robinson ekki sleppa auð- veldlega heldur voru honum í sífellu sýndar myndir af konunni sem hann hafði barið til óbóta. Robert L. Sklod- owski dómari heimilaði verjandanum ekki að sækja um frest. Áður en sex mánuðir voru liðnir hafði Robinson verið fundinn sekur og dæmdi Sklod- owski hann í 45 ára fangelsi. Hann mun ekki fá heimild til þess að losna og sæta skilorðseftirliti fyrr en árið 2003. ,,Mér fellur ekki sérlega vel að segja það en ég setti hann í geymslu,” segir Sklodowski. ,,Það var ekki um annað að ræða. Glæpa- ferill hans varð stöðugt andstyggi- legri. Það varð að taka hann af götunni til þess að vernda borgarana fyrir honum. ’ ’ Richard J. Fitzgerald, yfnsaka- dómari í héraðinu, hefur skipulagt starf síbrotadómstólsins í Chicago. Þar er lögunum fylgt út í ystu æsar og ekki dregið úr þyngd dómsins. Hann er kveðinn upp eins fljótt og auðið er þegar um síbrotamenn er að ræða. „Þegar við sendum síbrotamann í fangelsið erum við að loka inni mann og um leið glæpatilhneigingu hans,” segir Fitzgerald. „Þessir menn fremja að meðaltali tíu glæpi á móti hverjum einum sem þeir nást fyrir. Ef 10.000 sjúkir glæpamenn eru lokaðir inni er með því hægt að koma í veg fyrir að 100 þúsund glæpir verði framdir. Áttatíu prósent af vopnuðum inn- brotum, nauðgunum og ránum eru framin af tiltölulega litlum en harð- soðnum hópi manna á aldrinum frá tæplega tvítugu og fram undir þrítugt, að því er Fitzgerald segir. Barátta gegn afbrotum byggist því ekki á gagnslausum tilraunum til þess að endurhæfa þessa afbrotamenn heldur á því að loka þá inni þar til glæpahneigð þeirra hefur minnkað. ,,Því eldri sem mennirnir verða þeim mun uppþornaðri verða þeir líka,” segir Fitzgerald. „Þegar mað- urinn er orðinn 55 ára er hann ekki jafnákafur og hann var fyrr. Löng- unin til þess að nauðga er horfin. Hann vill heldur hafa hægt um sig en beita vopnum við innbrot. Fitzgerald fékk hugmyndina að síbrotadómstólnum vorið '11 eftir að hafa lesið grein í Reader’s Digest þar sem talað var um baráttu manna gegn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.