Úrval - 01.04.1983, Síða 42

Úrval - 01.04.1983, Síða 42
40 glæpum í New York. Hann steig skrefi lengra en menn höfðu gert þar. Mikið var að gera hjá dómstólunum I Chicago og komst hann að þeirri niðurstöðu að eina leiðin til þess að bæta úr gangi mála væri að setja upp sérstakan dómstól sem fjallaði eingöngu um mál síbrotamanna. Fyrir opinbert fé var nú komið á fót þremur sakadómum og þrír sakadóm- arar voru ráðnir til hvers dómstóls. Afbrotamenn, sem dæmdir höfðu verið oftar en einu sinni áður, voru sendir beint til þessara dómstóla ef þeirra beið nú enn einn dómur fyrir stórafbrot. Um sérhvert mál var nú fjallað af mikilli nákvæmni og það hlaut jafnítarlega umfjöllun og áður hafði aðeins verið beitt við rannsókn glæpa á borð við nauðganir og morð. Dómarar síbrotadómstólanna heimiluðu ekki að sleppa mönnum gegn lágri tryggingu. Akærandinn samþykkti heldur ekki oft að draga úr ákærum. Nú hefur verið hægt að stytta meðferðartíma máls sem venju- lega tók eina 18 mán. niður í 6 mán- uði að meðaltali eða jafnvel minna. Hingað til hafa níu af hverjum tíu sakborningum játað sekt sína eða verið dæmdir sekir. 90% þeirra hafa verið send í fangelsi. Desember- mánuður 1981 var ósköp venjulegur síbrotadóms-mánuður. Þá var fjallað um 58 mál, 48 menn reyndust sekir, 45 voru sendir 1 fangelsi. Ekki var ein- um einasta glæpamanni heimilað að fara fram á að dregið yrði úr ákærum ÚRVAL gegn honum frá því sem upphaflega hafði verið ákveðið. Fljótlega var mikið farið að tala um þessa dómstóla meðal afbrotamanna í borginni að því er Ken Malatesta mál- flutningsmaður segir. Hann segir líka að einn afbrotamaður, sem kominn var í síbrotadómstólinn, hafí snúið sér að verjanda sínum og sagt: „Komdu mér í annan dóm. Hér er engin leið út nema beint í fangelsið. ’ ’ Ótti hans reyndist á rökum reistur. Hann var sekur fundinn og dæmdur í sextíu ára fangelsi fyrir vopnað innbrot. Verjendur hafa viljað láta reyna á það hvort þessir síbrotadómstólar samræmast stjórnarskránni og var málið tekið fyrir áfrýjunardómstól í Illinois árið 1978. Byggðist það á því að með því að draga menn fyrir síbrotadómstól væru þeir óumdeilan- lega brennimerktir og um leið sviptir jafnri vernd og málsmeðferð á borð við það sem aðrir nytu fyrir öðrum dómstólum. Áfrýjunardómstóllinn hafnaði þessu. Á hinn bóginn fullvissa málflytj- endur fórnarlömbin og vitnin um að glæpamenn muni hljóta harðan dóm. Verjendur hafa viðurkennt að það sé engin spurning um að afbrotamenn fái þarna aðra meðferð en í öðrum dómum. Bob Gevirtz, opinber verj- andi, segir: „Málin verða ævinlega að ganga fljótt fyrir sig og þrýstingi er beitt til þess að flýta fyrir dómsupp- kvaðningu.” Verjendur minnast máls frá árinu 1981 þar sem 32 ára gamall maður var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.