Úrval - 01.04.1983, Síða 53

Úrval - 01.04.1983, Síða 53
FJÖRUGUR DANSÁ ÖLDUM HAFSINS 51 dýr um miðjan sjöunda áratuginn. Samkvæmt ákvörðun Alþjóða hvalveiðiráðsins hafa hnúfubaka- veiðar verið bannaðarfrá 1966. Vegna þessara friðunarráðstafana eru þessir sjávarrisar að koma til aftur. Þegar hafa borist spurnir af litlum torfum hnúfubaka í norðanverðu Kyrrahafí. Vonandi lífga hinir fjörugu leikir hnúfubakanna í nálægri framtíð á ný upp á víðáttur úthafanna. Talnaskemmtun Hugsaðu þér einhverja tölu, stærri en 0. Margfaldaðu hana með þrem. Bættu einum við. Margfaldaðu með þrem. Bættu upphaflegu tölunni við. — Útkoman endar alltaf á þrem. Strikaðu þessa þrjá í burtu og eftir stendur talan sem þú hugsaðir þér. Hugsaðu þér einhverjar þrjár tölur í röð (frá 1 upp í 9)- Snúðu þeim við. Dragðu svo lægri töluna frá þeirri hærri. Útkoman verður alltaf 198. Tökum dæmi: Þú hugsar þér 456, snýrð þeirri tölu við sem þá verður 654. Dregur 456 frá henni og útkoman er 198. Reyndu með fleiri tölur. Amman átti að passa tvíburana Pétur og Karl, sex mánaða pjakka sem voru svo líkir að hún þekkti þá ekki í sundur. Þegar hún hafði orð á því við dóttur sína, móður tvíburanna, sagði hún bara: ,,Spurðu Bjarna litla, hann hjálpar þér.” Bjarni, fjögurra ára, kink- aði kolli en hann var niðursokkinn í að horfa á Tomma ogjenna. Amman lét strákana í bað og allt gekk vel. Þegar hún ætlaði að klæða þá í spurði hún Bjarna: , ,Hvor er nú hvor? „Enginn vandi,” svaraði Bjarni. ,,Pétur er alltaf hafður í bláum fötum. ’ ’ Þjófur réðst á vinkonu mína og tókst að rífa af henni hálsfesti. Hún greip í hálsmál hans og reyndi að hindra hann en tókst ekki. Þegar hún síðan var beðin um lýsingu á þjófnum sagði hún: ,,Verið þið ekkert að leita að honum. Hálsfestin mín var ómerki- leg. En þegar ég þreif í hálsmál hans slitnaði keðja sem hann var með um hálsinn og þegar hann reif sig lausan af mér hélt ég henni eftir. Hún er úr ekta gulli!” P.S.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.