Úrval - 01.04.1983, Page 57

Úrval - 01.04.1983, Page 57
ÍÞR Ó TTAMET FRAMTÍÐARINNAR 55 Semjonov, „notum við nokkrar mismunandi aðferðir. Ég ætla ekki að fara út í smáatriði en vil einfaldlega benda á að við drögum ályktanir okkar á grundvelli rækilegra rann- sókna á íþróttaárangri síðastliðin 30 ár og tökum til athugunar aðferðir er notaðar voru við að ná besta árangri og sérstakar aðstæður sem voru fyrir hendi í hverju tilviki. Endurbætur á tækjum og breytingar á gólfi íþrótta- mannvirkja eru einmitt atriði sem þarf að taka tillit til. Öllum breyt- ingum er umbreytt í stærðfræðifor- múlur sem tölvur eru mataðar á til að reikna út spárnar. Rannsóknarstofnunin hefur komið fram með spár fyrir leikana í Los Angeles 1984. Hér koma sýnis- horn af þeim: 100 metra hlaup, karlar 9-96 sek., konur 10.92 sek. Hástökk, karlar 2,39 m, konur 2,05 m. Langstökk, karlar 8,73 m, konur 7,20 m. 100 m frjáls aðferð karla 48,77 sek. (núverandi heimsmet er 49-36 sek.). Samkvæmt spá fyrir vetrar- ólympíuleikana 1984 mun sigur- vegarinn í 500 m skautahlaupi karla ná tímanum 36.85 sek. (heimsmetið nú er 36.91 sek.). Rannsóknarstofnunin hefur reikn- að út tölur fyrir árið 1988 og jafnvel nokkrar fyrir árið 2000. Ef lengra er farið fram í tímann verða spárnar hreinar getgátur þótt sumir starfs- bræður Semjonovs erlendis séu ekki hræddir við að líta lengra til fram- tíðarinnar. Pólski vísindamaðurinn Zenon Wazny byggir til dæmis spár sínar á ,,mannlegri getu”. Hann álítur að í upphafi næstu aldar muni karlar hlaupa 100 m á 9-53—9-58 sek. og stökkva 2,47—2,50 m í hástökki. Gunther Kohan, Vestur -Þjóðverji, álítur að karlar muni ná tímanum 46.6 sek. 1100 m sundþfrjálsriaðferð, 14 mín. og 7 sek. í 1500 m, frjálsri aðferð, og 59.3 sek.í 100 m bringu- sundi við upphaf næsta árþúsunds. Miðað við árangurinn nú getum við kallað þennan árangur „stórkost- legan” og „einfaldlega óhugsandi”. En afrek sem við álítum eðlileg í dag fengu sömu umsögn fyrir 30,20 eða jafnvel 10 árum. Geta og varaorka mannlegs líkama, eru leyndardómar. Eftir því sem við skiljum betur starfsemi líkamans og viðbrögð hans við vissri tegund álags, skyggnumst dýpra í leyndardóm frumunnar, afhjúpun fleiri líffræði- lega og aflfræðilega þætti hreyfinga mannsins og könnum betur sálarlíf íþróttamanna miðar okkur lengra í áttina til raunhæfrar forspár um met og vissu um að slíkar spár rætist. Gefðu heiminum það besta sem þú átt og launin eru vanþakklæti. Gefðu heiminum það besta sem þú átt engu að síður.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.