Úrval - 01.04.1983, Page 67

Úrval - 01.04.1983, Page 67
SÓLIN í NÝJU LJÓSI anna hátt uppi í andrúmsloftinu, eins og til dæmis vestlægra vinda sem þar fara um með 400 km hraða á klukku- stund. Á árunum milli 1976 og 1979 fylgdi þessum vestlægu vindum óvenju mikill kuldi að vetrarlagi í austanverðum Bandaríkjunum. Vísindamenn sem fylgdust með sól- inni tóku þá eftir að sólblettum fjölg- aði hægar en búist hafði verið við. Snemma árs 1979 var sólblettunum farið að fjölga og í mars 1980 var 65 komið annað mesta sólblctta-hámark sem skýrslur eru til um. Veturinn var mildur. Sumarið 1980 kom mesta hitabylgja sem menn muna á síðari árum. Við erum rétt að byrja að skilja hvaða áhrif sólin hefur á líf okkar. Við vitum þó ekki enn hvers vegna ljósið frá henni flöktir eins og raun ber vitni. Eitt er víst að stjarnan, sem við erum fædd undir, mun ákveða örlög okkar og framtíð alla. Það er svo margt sem ekki þarf að gera í hvelli. Til dæmis geta slm- töl svo oft beðið. Spurningar og ákvarðanir leysast stundum af sjálfu sér fái þær að bíða. Hljómfall llfsins er flókið en reglulegt, sterkt en brothætt. Ef þú gerir þér grein fyrir þessu hefurðu dýrmætan lykil undir höndum. -Shirley M. Hufstedler Ástleitni hins 75 ára gamla brúðguma var alveg að gera út af við brúðina. Þegar smáhlé varð á, vegna þess að hann þurfti að raka sig, ráfaði hún inn á kaffistofu hótelsins. ,,Er eitthvað að, elskan?” spurði þjónustustúlkan. ,,Þú ert ung en brúðguminn roskinn, samt er engu líkara en þú sért dauðuppgefin. ’’ „Hann plataði mig svo sannarlega. Hann sagðist hafa sparað í sex- tíu ár. Ég hélt að hann væri að tala um peninga. ,,Ég sagði konunni minni að það væri eins með karlmanninn og vínið, hvort tveggja batnaði með aldrinum. Vitið þið hvað hún gerði? — Hún lokaði mig niðri í kjallara. -Rodney Dangerfield Flugvélin var á leið frá Tampa á Flórída til Minneapolis. Eftir tveggja tíma flug kom kunnugleg orðaruna úr hátölurunum: ,,Herr- ar mínir og frúr, það er flugstjórinn sem talar. . .” Með sterkum Suðurríkjahreim hélt hann áfram: ,,Ég hef góðar fréttir að færa en líka slæmar. Fyrst þær slæmu. Núna er 21 stigs frost 1 Minneapolis. Þær góðu: Vegna mikils mótvinds seinkar okkur um tuttugu mínút- ur.”
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.