Úrval - 01.04.1983, Blaðsíða 70

Úrval - 01.04.1983, Blaðsíða 70
68 ÚRVAL að menningarverur utan jarðarinnar gætu haft aðrar hegðunar- og at- hafnavenjur. En það er annar þáttur spurningarinnar sem til þessa hefur verið gefinn mjög lítill gaumur. Gerum okkur I hugarlund að allar menningarverur úti í geimnum líkist okkur og sjáum til hvaða niðurstöðu það leiðir. Til þess að mannkynið geti haft samband við aðrar menningarverur þurfa að minnsta kosti að vera fyrir hendi tæki til merkjasendinga stjarna í milli og skilningur á því af hálfu beggja aðila að um raunverulegar merkjasendingar sé að ræða. Þar til um miðja 20. öld, áður en rafsegulbylgjustjarnfræði kom til sög- unnar, var menningarsamfélag okkar þess ekki umkomið að senda eða greina slík merki. Gerum nú ráð fyrir að hin „ímynduðu menningarsamté- lög” okkar séu aðeins nokkrum ára- tugum á eftir okkur I þróuninni. í því tilfelli væru þau sambandslaus. Við gætum ekki náð sambandi við þau, sama hve mörg þau væru og hve nærri okkur þau kynnu að vera. Skoðum andstætt ástand: And- spænis óþekktum fjölda „ímyndaðra menningarsamfélaga” stöndum við, ungt menningarsamfélag, sem erum rétt að brjóta okkur leið út í ytri geiminn. Við skulum láta vera að skilgreina stöðu hinna „eldri”. Þá vakna tvær spurningar: Hvers vegna hefur tilrauna þeirra til þess að koma á fjar- skiptum ekki enn orðið vart og gera þau yfirleitt tilraunir til þess? Alit sem við viljum vita nú er þetta: Hverjir eru möguleikar okkar til þess að uppgötva „eldri” menningarsam- félög? Þegar við erum orðin sammála um þetta skulum við gera ráð fyrir tvennu öðru: I fyrsta lagi að athafnir þessara menningarsamfélaga séu yfirleitt merkjanlegar frá jörðinni, alveg eins og hægt væri tii dæmis að greina út- varpsbylgjusendingar frá okkur á Sírí- usi. I öðru lagi að þessi menningar- samféiög séu nálæg, um 10—20 ljós- ár í burtu. Við virðumst þannig hafa gert allt sem við getum innan skynsamlegra marka til þess að auðvelda uppgötvun „eldri” menningarsamfélaga. Og nú þurfum við að finna staðfestingu á því sem höfum orðið sammála um að sé starfsemi menningarsamfélaga á undan okkur. . . En hve langt? Þar sem við höfum gengið út frá því að auðvelda okkur verkið getum við alveg eins haldið því áfram til loka. Öll rök benda til að því lengra sem menningarverur séu komnar á þróunarbrautinni þeim mun meira áberandi séu athafnir þeirra og að sjálfsögðu þeim mun auðveldara að greina þær. Gerum ráð fyrir að fáein- um sólkerfum frá okkar jörð séu til önnur menningarsamfélög sem að áliti margra vísindamanna ættu að hafa upp á að bjóða sýnileg og áþreifanleg merki um „stjarnverk- fræðileg stórvirki”. Hvernig verður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.