Úrval - 01.04.1983, Side 72

Úrval - 01.04.1983, Side 72
70 faðir þessara mannlegu athafna, Max- well, væri þess ekki umkominn að ná þeim. Hvað hefðu þessir vísinda- menn liðna tímans getað séð með sjónaukum sínum? Þeir gætu séð blossa kjarnorkusprenginga. Hvernig myndu þeir túlka það fyrirbæri? Að sjálfsögðu sem eitthvert náttúrlegt ljósfyrirbæri. Þegar allt kæmi til alls myndi þá ekki gruna tilvist kjarnork- unnar. Eitt er hægt að segja með fullri vissu: Margt af athöfnum okkar myndi orka á vísindamenn þess tíma sem hugarórar, sem miklu meiri fjar- stæða og miklu óvísindalegra heldur en öll rit Jules Verne. Það er engin ástæða til þess að halda að heimurinn árið 2082 muni orka eitthvað öðruvísi á okkur, fólk nútímans, ef þróunin heldur áfram með sama hætti og verið hefur. Vafa- laust myndi hann líka virðast furðu- legur, sennilega enn furðuiegri heldur en nútíminn hefði virst 19- aldar fólki, vegna þess að við hagstæð skilyrði verða framfarirnar örari með hverjum áratug sem líður og líklegt er að slík tilhneiging haldi áfram lengi enn. En síðan. . . Ég sé fyrir tvær mótbárur: I fyrsta lagi eru lögmál náttúrunnar hin sömu, eins og við sögðum áður, og allar athafnir byggjast á þeim og það er hlutlægur þáttur sem er sameigin- legur öllum menningarverum. Afrek kunna að vera óskiljanleg og algerlega fjarstæð en sumir þættir þeirra munu ÚRVAL óhjákvæmilega koma heim við eitt- hvað sem þegar er þekkt. Almennt séð er þetta rétt. En hið sama hefur átt við gervalla sögu mannlegs skilnings. Það þýðir hins vegar ekki að menn fyrr á öldum hefðu getað náð sjónvarpssendingum 20. aldar eða útskýrt eðli kjarnorku- sprengingar. Hin mótbáran er sú að kjarni athafna „ímyndaðra menningar- vera”, sem væm 100 árum á undan okkur í þróuninni, væri tvímælalaust eitthvað sem við erum vanir. Þegar allt kemur til alls er ritsíminn I dag ekki svo frábrugðinn því sem hann var fyrir einni öld og hjólið I Róm hinni fornu var enn hjól. Allt er þetta rétt. En þessar kunnuglegu staðreyndir skera aðeins I augum þegar horft er á þær úr ná- lægð. Á hinn bóginn erum við að horfa þvert yfir víðáttur geimsins. En útvarpsbylgjur og lasergeislar, þessir nú þegar þekktu miðlar til fjar- skipta milli stjarna, munu áreiðan- lega ekki úr sögunni árið 2083! Þar höfum við eitthvað til að festa hönd á. En er það svo? Það væri óhyggilegt að ætla að útvarpsbylgjur séu síðasta skrefið í fjarskiptum allra tíma. Rit- síminn var eitt sinn álitinn hátindur- inn á sviði fjarskipta. Við skulum ekki endurtaka mistökin, hversu sannfærð sem við erum um það nú að fjarskiptum sé aðeins hægt að halda uppi með rafsegulbylgjum um víðátt- ur geimsins.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.