Úrval - 01.04.1983, Side 73

Úrval - 01.04.1983, Side 73
HVÍERUSTJÖRNURNAR ÞÖGLAR? 71 Þetta eru ekki bara tilgátur. Ég neita því ekki heldur að útvarp verði notað í lok 21. aldarinnar. Spurning- in er hvernig og í hvaða mæli. Nánari könnun sögunnar leiðirí ljós að hvað- eina sem er framsœkið og nútímalegt á sviði tcekninnar á vissu skeiði sög- unnar og álitið afar mikilvœgt annað- hvort hverfur alveg eða glatar gildi sínu. Skoðun aldargamallar tækni staðfestir þetta lögmál. Tökum sem dæmi gufuvélina, ritsímann, gas- lampann, járnbrautina. Sumt af þessu er bókstaflega ekki til lengur, annað hefur misst mikilvægi sitt. Hvernig getum við því verið viss um að rafsegulbylgjur muni að eilífu ríkjandi á sviði upplýsingamiðlunar? En þetta er ekki það mikilvægasta. Ég vona að með því að einfalda til hins ýtrasta vandann, samfara því að uppgötva menningarverur utan jarðarinnar, hafi ég sýnt fram á hve erfiður hann er viðfangs í raun — sál- frceðilega — jafnvel þótt bilið milli „okkar” og „þeirra” sé aðeins hundrað ára tímabil af sögu manns- ins! Þegar við skoðum ytri geiminn erum við augsýnilega að leita að raun- heimi, ekki ímynduðum, sem eigi sína eigin þróunarsögu, framandi okkur. Af þessum sökum ber að hækka upp í annað veldi erfiðleikana við að sjá, eða skilja, geimstarfsemi þessara vera. Ber að skilja þetta allt svo að við sé- um nálega ófærir um að uppgötva „bræður” okkar úti í geimnum og ættum að bíða, án þess að aðhafast neitt, eftir því að þeir sem eru á und- an okkur 1 þróuninni afráði að nota merki sem við getum skilið? Að sjálfsögðu ekki. Eins og á öllum öðrum sviðum mun sá ná marki sínu sem heldur áfram að reyna. Engu að síður verður mannleg hugsun að fara út fyrir mörk hins hugsanlega. Án þess er engin framför hugsanleg, þar á meðal í leitinni að öðrum heimum. Og eitt er mikilvægt: í leitinni að „hinum skyni gæddu bræðrum okkar’ ’ verðum við að vera við því bú- in að mæta einhverju óvenjulegu og furðulegu og að því er virðist óhugs- andi. Fyrsti starfsdagur á nýjum stað er alltaf erfiður. Þess vegna hafði ég það fyrir sið að setja gula rós á skrifborð hvers nýs starfs- manns með korti sem á stóð: „Vertu velkominn! Við vonum að þér líki vel hjá okkur. Ég vissi ekki hvort þetta var til neins. En það kom mér þægilega á óvart þegar kona sem var að hætta störfum hjá okkur eftir átta ára veru kvaddi mig síðasta daginn sem hún var hjá okkur með því að rétta mér gula rós ásamt korti sem á stóð: „Vertu sæl! Já, svo sannar- tega.” _D.K.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.