Úrval - 01.04.1983, Side 77

Úrval - 01.04.1983, Side 77
BOÐSKAPUR 6000 HJÓNASKILNAÐA skildir er áberandi líkur í mörgum tilfellum. Flestir ganga í gegnum þrjú á- kveðin stig. Það fyrsta er að afbera veruleikann, þá verður að iifa einn dag í einu, reyna að komast yfir á- fallið, reiðina og sársaukann, næst kemur heilbrigðisstigið, stig sjálfs- rannsóknar og skipulagningar fram- tíðarinnar, og það þriðja er endur- uppbyggingarstigið þar sem öllum kröftum er beint að því að skapa nýja tilveru. Að afbera veruleikann Eftir skilnað líður aðilum yfirleitt illa andlega, þeir eru ekki í jafnvægi og í tilfinningalegu uppnámi. Sá aðilinn sem var svikinn, sem var ,,lagt”, er sá reiði, en sá sem yfirgaf makann er sá sakbitni. Ég minnist tilfellis þar sem æva- reiður eiginmaður gaf eftirlæti kon- unnar sinnar, púðluhundi, eitur. Hún svaraði með því að klippa háls- bindin hans, skyrtur og jakka í tætlur. Annar maður eyðilagði síma konunnar sinnar um leið og hann hrópaði: ,,Þá geturðu að minnsta kosti ekki þvaðrað við elskhuga þinn!” Á þessu ,,geggjunar”tímabili skiptast aðilar á bitrum móðgunum, gera lítið hvor úr öðrum og segja hverjum sem heyra vill hvílíkur ónytjungur og rotinn persónuleiki hinn sé. Ég á þrjú ráð fyrir þá sem eru á þessu stigi: Haltu fjandskapnum innan ramma einkalífsins. Það getur verið gott að 75 viðra reiðina en gerðu það ekki opinberlega. Oðrum finnst það óþægilegt og þig mun fljótlega iðra þess að hafa opinberað einkalíf ykkar í áheyrn annarra. Það verður ekki hjá því komist í framtíðinni að hafa ein- hvers konar samband við fyrrverandi maka en ef þið þolið ekki að sjá hvort annað verður mun erfiðara að ná viðunandi samkomulagi um ýmis mál. M.undu að bœði hafa gert mistök. Ef þú hugsar málið vel verðurðu að viðurkenna að sökin liggur hjá ykkur báðum. Þegar þú hefur viðurkennt þetta rénar reiðin og sektarkenndin; þá verður llka auðveldara að safna saman brotunum og byrja upp á nýtt. Forðastu að láta biturleikann ná tökum á þér eins og: ,,Ég gaf henni (honum) bestu ár ævinnar og hvað hef ég fengið í staðinn?” Þegar þið giftust völduð þið hvort annað. Þú hélst að það væri það albesta. Á þeim tíma — og kannski í mörg ár eftir það — veitti hjónabandið ykkur gleði og ávinning. Það felst mikill sannleikur í þessum orðum: ,,Það er betra að hafa elskað og misst en að hafa aldrei elskað.” Fleygðu þér ekki blint í nœsta fang. Bæði karlmenn og konur eru við- kvæm fyrst eftir skilnaðinn. Konan hefur kannski glatað sjálfsvirðing- unni þegar hún finnur sig „hrakta” og niðurlægða af mannsins hálfu. Oft reynir hún að fá uppreisn æru með því að stofna til ástarsambanda við
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.