Úrval - 01.04.1983, Side 78

Úrval - 01.04.1983, Side 78
76 ÚRVAL tilfallandi menn. En hún kemst að því að slík sambönd bæta ekki úr tómleikanum og tilgangsleysinu. Á sama máta reynir karlmaðurinn að slæva særða hégómagirnd með því að kasta sér út í ástarævintýri, stundum með yngri konum, kaupa falleg föt, nýjan bíl eða fara út að skemmta sér á hverju kvöldi. Bindi hann trúss sitt við miklu yngri aðila meðan þessi „endurnýjun æskudaganna” stendur yfir er hætta á að grundvöllur annars mislukkaðs hjónabands sé lagður. Heilbrigðisstigið Eftir fyrsta stig reiði og jafnvægis- leysis kemur tími þegar þú ert svart- sýnn, áhugalaus og hefur ekki löngun til að umgangast aðra. Þú „sleikir sárin”, hugsar aftur og aftur um það sem skeði í rauninni og veltir fyrir þér hvernig þú eigir að leysa öll vanda- málin sem fylgja þessum nýju aðstæðum. Eftir því sem þú verður uppteknari við að koma á hagkvæm- um breytingum hversdagslífsins máist þunglyndið út eins og fyrir kraftaverk, sárin gróa og þú sérð heiminn í nýju ljósi. Þú getur gert ýmislegt til að koma þessari þróun á skrið: Reyndu að láta börnin umgangast þroskað fólk. Ef þú átt börn skaltu varast að falla í þá gryfju að ofvernda þau eða dekra, sama þótt þér finnist að þú verðir að koma í stað beggja foreldranna. Talaðu aldrei illa um fyrrverandi maka við barnið; það eykur aðeins á sorgina og baráttuna sem barnið giímir við. Reyndu að láta barnið vera með einhverjum fullorðnum af gagnstæðu kyni, svo sem afa eða ömmu eða frænda eða frænku. Reyndu ekki að skapa náið samband milli barnsins þíns og ein- hvers karls eða konu sem þú ert að slá þér upp með. Núverandi félagi gerir kannski allt sem hann getur til að vera almennilegur við börnin — til að vinna þig — en hverfur úr lífi barnsins um leið og sambandið fer upp í loft. Þá finnst barninu með réttu að enn einn fullorðinn hafi svikið það. Finndu nýja vini og áhugamál. I mörgum eldri hjónaböndum markast umgengnisvinahópurinn af fólki sem er á einn eða annan hátt tengt vinnu eiginmannsins. Þegar hann hverfur úr myndinni tapar hún af mörgum sameiginlegum vini. En hafi það aftur á móti verið konan sem dró að utanaðkomandi sambönd er það maðurinn sem stendur utan við. Gefðu þér tíma til að hressa upp á gamlan kunningsskap og eignast nýja vini. Enduruppbyggingar- stigið Samkvæmt minni reynslu er karl- maður um það bil eitt og hálft ár að ná sér eftir skilnað en það getur tekið konu nokkur ár að verða sjálfstæður einstaklingur. Eftir að markinu er náð má segja að fjórar af hverjum tíu kon- um blómstri verulega. Það er eins og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.