Úrval - 01.04.1983, Blaðsíða 79

Úrval - 01.04.1983, Blaðsíða 79
77 BOÐSKAPUR 6000 HJÓNASKILNAÐA þær séu endanlega komnar út úr púpunni — „fiðrildisstigið” er ég vön að kalla það. Þær grennast kannski, breyta um hárgreiðslu og fá sér ný föt. Þær finna sér starf og hella sér út í áhugamál — þegar allt kemur til alls verða þær duglegri, meira aðlaðandi og spennandi. Þessi breyting er ekki eins mikil hjá fráskildum körlum en nýfengið frelsi heillar marga og þeir líta heiminn öðrum augum. Ég hef líka kynnst mörgum „frjálsum” körlum sem hafa sökkt sér af ákafa niður í vinnuna og náð lengra í sínu starfi heldur en meðan þeir voru kvæntir. En hvort sem maður gerir þetta eða hitt eiga nokkrar einfaldar ráðlegg- ingar rétt á sér: Umgengni við fyrri maka má ekki vera kærulaus. Fyrrverandi maki sár- bænir þig kannski um að taka sig aftur. En eigi það að verða þarftu að vera hárviss um að hann vilji það í raun og veru. Ef þið ætlið að hittast skuluð þið fara saman út að borða á veitingahúsi. Samveran þar má ekki standa of lengi. Farið ekki strax upp í ból. Það gæti orðið til þess að þið hæfuð sambúðina á ný á allt of veikum grunni og yrðuð að ganga í gegnum það sama aftur. Láttu skynsemina ráða í kynlífinu. Ef þú vilt komast í gott samband skaltu hafa bæði augun opin. Farðu varlega í að bindast áður en þú hefur jafnað þig nægilega á skilnaðinum. ] Reyndu að finna einhvern sem þér j fellur við og þú getur reitt þig á og getur veitt þér félagsskap og skilning. Ef þú átt börn geturðu ekki leynt ástarsambandi lengi. Sonur verður oft afbrýðisamur út í vin móður sinnar og dóttir út í vinkonu föður síns. Þeim finnst báðum að ókunnur aðili hafi troðið sér inn í fjölskylduna. Láttu ekki nýjan félaga sofa á heimilinu nema alvara sé í leiknum. Hentu þér ekki út í nýtt hjóna- band. Stór hluti fráskilins fólks gift- ist aftur. Leggðu samt ekki kapp á að finna nýjan maka. Þú verður að kom- ast yfir ranghugmyndir og til- finningalega erfiðleika sem óhjá- kvæmilega fylgja upplausn hjóna- bands. Ef þú ert í þeirri aðstöðu að neyðast til að taka afstöðu segðu þá hreint út að þú verðir að hafa tíma til að hugsa þig um. Hreinar tilfinningar hljóta að hjara bæði hálft og heilt ár án þess að hljóta nokkurn skaða af. EITT AF ÞVÍ sem maður lærir af þessu lífsskipbroti er að maður getur ekki breytt öðrum. Fólk breytist ekki nema það vilji það sjálft — ekki vegna þess að makinn vilji það. Ef maður vill endilega laga ,,hinn” aðilann er hætta á að makinn verði neikvæðurog sambandið bíði hnekki. Margir fráskildir búa einir í nokkur ár — að eigin ósk eða þá að þeir neyðast til þess. Viðhorfin til þessa eru gerólxk því sem áður var. Margir hafa stórar áhyggjur af hárri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.