Úrval - 01.04.1983, Qupperneq 88

Úrval - 01.04.1983, Qupperneq 88
86 ÚRVAL við vorum á sjó sem var yfir 600 feta djúpur. Um miðjan dag áleit ég að við værum einhvers staðar við mynni Dixon Entrance, milli Muzonhöfða í norðri og Langaraeyju í suðri. Ef útreikningar mínir væru réttir yrðum við komin langt út á Kyrrahafið þegar nóttin skylli á. Þegar kvöldaði æstist sjórinn enn, báturinn sneri bógnum undan vindáttinni svo að sjógangurinn dundi yfir skipshliðina. Þegar fyrsta holskeflan reið yfir lagðist báturinn á hliðina og fólk og farangur þeyttist út um allt. Ég hentist fram úr fletinu, yfir klefann og á eldhúsborðið. Ennið lenti á skarpri brúninni svo að ég fékk skurð yfir vinstra auga.Jena,.sem var í kojunni fyrir ofan mig, hentist ofan í kojuna til Cindy og meiddi sig á öðru hnénu. Randy þrýstist að hill- unum á móti fletinu hans og var þar uns báturinn rétti sig af. Það var allt á hvolfi í kringum okkur. Þegar öldurnar brotnuðu á bátnum reyndum við að skorða okkur af. Báturinn snerist, þilfarið var undir mörgum tonnum af sjó og hann flæddi ótæpilega niður í lúkarinn. Þegar rökkvaði, fann ég hálfþurran svefnpoka og lagði hann á blauta svampdýnuna mína. Ég vissi að ég varð að vera á verði, til að geta gert það sem á þyrfti að halda, en ég var máttfarinn og veikur og varð að neyða mig til að hugsa. Ég sagði krökkunum að þetta myndi verða yfirstaðið um morg- uninn og þá gætum við tekið stefnuna heim. Þegar þau spurðu hvort ekki ætti að hafa vaktir sagði ég: ,,Við erum úti á opnu hafi og ég sé ekki að hér séu nein rif eða boðar sem við getum strandað á.” Ég sagði þeim að vera kyrr í kojunum og reyna að hvíla sig fyrir morgundaginn. Eitt af þvi sem ég hafði áhyggjur af var hver vindáttin væri. Ég hafði beyg af því að mælingar mínar um daginn bentu til þess að austanvindurinn væri ofurlítið norðanstæður. Hrein norðaustanátt gæti hrakið okkur upp í skerjagarðinn kringum Langaraeyju. Ef vindáttin héldist svona stöðug myndum við verða komin að Langaraeyju um tvöleytið um daginn. En vindurinn var aðeins lítil- lega norðaustlægur og núna var klukkan orðin rúmlega tvö. Við vorum áreiðanlega komin fram hjá Dixon Entrance fyrir löngu. Cindy var glaðvakandi, hún var áhyggjufull og á verði. Hún horfði út um gluggann og sá á víxl skýjaðan himin, himin og sjó og úfna öldu- talda. Þegar báturinn var í öldudal sást ekkert nema sjór. í næstu andrá hófst báturinn upp og hringurinn endurtók sig. Hún lá tímunum saman og fylgdist með. Um miðnættið sást einhverju dökku bregða fyrir í bland við himin og haf. Hún beið eftir að sjá þetta aftur svo hún gæti gert sér grein fyrir hvað það væri.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.