Úrval - 01.04.1983, Qupperneq 102

Úrval - 01.04.1983, Qupperneq 102
100 ÚRVAL var hulið snjó, hvítt og þögult: eng- inn reykur. Kofinn var tómur. ,,Talstöðin er þar. Einhver frá Hydaburg getur komið í fyrramálið og náð í stelpurnar. Það verður allt í lagi með þærí nótt.” Kofinn stóð á litlum odda, um fimmtán metra fyrir ofan sjávarmál. Við vorum ekki ókunnugir hérna. Ég fór þegar að kveikja upp í ofninum á meðan Randy hvarf fram í eldhúsið. Á eldhúshillunum voru góðar birgðir af baunum, hrísgrjónum, makkarón- um, hveiti og dósamat. Á einni hillunni var talstöð. Ég fann 12 volta bílrafgeymi og setti hann í samband. Það heyrðist smellur og neisti flaug út í illa lýst herbergishornið. Hræddur um að ég myndi skemma tækið ákvað ég að bíða dagsbirtunnar. Ofninn var orðinn heitur; við fundum heitan strauminn leika um andlitin. En okkur varð fljótt illt í höndunum svo við urðum að fara fjær. Svo náði þreytan tökum á okkur og við steinsofnuðum. Um morguninn athugaði ég tal- stöðina. Ég sá að ég hafði sprengt öryggi kvöldið áður en ég gat gert við það með bút af álpappír. Nú færðist líf í nálina á skífunni. Randy kom fram í eldhúsið og sagði: „Stúlkurnar eru við Keg Point. Það er kort I einu svefnher- berginu. „Mayday, Mayday,” byrjaði ég. „Rósavík kallar. Hver sem heyrir komi inn.” Ég beið nokkrar mínútur og endurtók kallið en fékk ekkert svar. Ég skipti um bylgju og endurtók aftur og aftur: „Mayday, Mayday! Heyrir einhver til mín?” Við og við heyrði ég óminn af samtali. Ég setti stöðina á fullan styrk og reyndi að komast inn en enginn virtist heyra til mín. Ég slökkti á stöðinni og settist hjá Randy við ofninn. Mér leið ákaflega illa í höndun- um. Útlínur litlufingra voru að sortna, sama var að segja um fingur- góma tveggja næstu fingra. Fæturnir voru að lifna, dofinn og verkir tveggja síðustu vikuna urðu skarpari. Ég sá að Randy átti erfiðara með gang, hann sneri iljunum inn og gekk á jörkun- um. Við bjuggumst til svefns. Randy umlaði og hrópaði þegar kvalirnar liðu 1 gegnum hann í svefninum. Sjúkrahús og kvalastillandi lyf voru það sem við þurftum. Kannski á morgun. Sektarkennd Morguninn eftir fékk ég enn engin viðbrögð þótt ég sendi út kall. Ég byrjaði á rás 11 og hélt niður á rás 2, svo fór ég frá rás 40 og niður á 11. Á hverri rás endurtók ég kallið:,,Tvö börn í strandi........getur einhver hjálpað þeim?” Ég skildi talstöðina eftir á „móttöku” á rás 11. Þegar ég fikraði mig að ofninum var nauðsynlegt að styðja sig við eldhúsborðið. Randy
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.