Úrval - 01.04.1983, Qupperneq 104

Úrval - 01.04.1983, Qupperneq 104
102 ÚRVAL ust í sundur. Ökklinn var eins og smáspor 1 allt of úttroðna pylsu. Við fundum skurðhníf niðri í kommóðuskúffu og ég brýndi hann með heinarbrýni. Svo skárum við burt dautt skinn og hold af fótunum til að geta látið sótthreinsandi vatnið ná að þéttari innri lögunum. Randy tálgaði á sér tána þar til sá í bein. Ég tók af mér neglur og naglarætur, hlið stóru táarinnar og stykki af il hægri fótar. Skinn og hold var steindautt og því sársaukalaust að fjarlægja það en andlega líðanin var var slæm. Mér leið alltaf betur og betur í maganum. Bólgan í fótum og ökklum minnkaði og kvalirnar minnkuðu. Ég gat sofið lengur í einu. Loksins breyttist veðrið. Hitastigið fór upp fyrir frostmark, vindurinn blés úr suðaustri og það fór að rigna. Snjórinn varð að krapasulli á einni nóttu. Runnarnir réttu sig undan þyngslunum. Trjábolir urðu aftur að trjábolum og klettar að klettum, bátsskrokkur, sem lá í fjörunni, kom í ljós. Jim hafði sagt Randy, sem er áhugamaður um báta, að skammt frá bryggjunni lægi skrokkur af gömlum mótorbáti í slæmu ástandi og ekki notaður. Ég fann hann fljótt, við dyttuðum að honum eins vel og við gátum og settum árar í hann. Hann lak mikið en ég ætlaði að ausa meðan Randy reri. Við tókum fjögurra daga matar- birgðir og tvo svefnpoka. Við gátum farið til baka og sótt lfk stúlknanna og, ef vindur og straumar leyfðu, komist alla leið til Hydaburg. Kannski myndi einhver taka okkur upp þegar við kæmum inn á fjöl- farnari siglingaleiðir en við gátum róiðallaleið ef þess þyrfti. Meðan sonur minn bar matinn og annan búnað niður f bátinn settist ég niður til að skrifa skilaboð til Jims, Sondru eða Pats þar sem ég sagði frá ástandi okkar, en ég nefndi ekki stúlkurnar á nafn. Ég skildi bréf- miðann eftir á borði rétt innan við aðaldyrnar. Keg Point Cindy og Jena voru saman undir seglinu morguninn sem við Randy fórum frá þeim. Það snjóaði mikið. Þær hlustuðu á þegar við drógum bátinn niður að ströndinni. Síðan var allt hljótt fyrir utan gnauð vindsins í trjánum. Þær gátu ekkert annað en beðið og það gerðu þær án þess að talast við og reyndu að varðveita allan hita sem mögulegt var undir seglinu. Um hádegið, þegar við Randy höfðum verið lengur en hina áætluðu þrjá tíma, sagði Cindy, þarsem hún kúrði undir seglinu, viðjenu: ,,Við verðum að hreinsa snjóinn af seglinu.” Hún settist upp og dró seglið ofan af þeim báðum. Kuldinn sem næddi um blaut klæði þeirra var óbærilegur. Klukkutfma síðar neyddust þær til að fara aftur undan seglinu. Sjórinn gekk miklu hærra upp en kvöldið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.