Úrval - 01.04.1983, Side 114

Úrval - 01.04.1983, Side 114
112 ÚRVAL börnin sjálfstæð — en þar njóta þau alls ekki aðstoðar fullorðinna eða af- skipta. Teikning, mótun í leir og leikir hafa á nokkuð skömmum tíma gefið mjög góða raun. Nú fara 7—8 ára heyrnarlaus börn ásamt jafnöldrum sínum í skóla í fyrsta bekk þar sem þau kunna að lesa og skrifa og geta svarað flóknum spurningum. Þau eru vel heima í málfræði og byggja setningar sínar rétt og vel upp. Það kunna ekki öll börn með fulla heyrn. Það mikilvæg- asta er að börnin hafa losnað við þá einangrun sem þau voru í. Þau hafa kynnst öðrum heimi sem er fullur af fegurð, hreyfíngu og lífí. Þau eru glöð og eðlileg, forvitin og kát eins og öll önnur börn. ★ Svo lengi sem ég man eftir mér hef ég barist við aukakílóin og allt- af þyngdist róðurinn eftir því sem aldurinn færðist yfír. Þegar ég uppgötvaði kvöld eitt að enn einar gallabuxurnar voru orðnar of þröngar sagði ég við manninn minn: ,,Ó, hvað ég hlakka til að verða amma. Ollum er sama þó ömmur séu feitar. ’ ’ ,, Ekki öfum, ’ ’ svaraði hann. -I.K. Dag einn hringdi systir mín til mín og sagði að einhver hefði sent henni rósavönd sem ekkert nafn hefði fylgt, aðeins spjald sem á stóð: ,,Frá einum sem elskarþig.” Þar sem hún var ógift fór hún að rifja upp karlmenn sem hún þekkti — gamla kærasta og nýrri. Gæti þetta verið frá mömmu eða pabba? Einhverjum vinnufélaga? í huganum fór hún yfir þá sem til greina komu. Að lokum hringdi hún í vinkonu sína til að biðja hana að hjáipa sér. Vinkonan kom með vísbendingu sem hún fór eftir og reyndist fela í sér lausnina. , Janet,” sagði systir mín. „Varst þú að senda mér blóm?” ,,Af hverju?” „Síðast þegar við töluðum saman varstu svo döpur. Mig langaði til þess að þú notaðir daginn til að hugsa um alla þá sem þykir vænt um þig” -J.A.K. Allir hafa hæfileika; en hugrekkið til að fylgja þeim eftir í gegnum súrt og sætt er sjaldgæfara.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.