Úrval - 01.04.1983, Síða 129

Úrval - 01.04.1983, Síða 129
DRAUGURINNSEM VANNEFTIRVINNU 127 hver í annan. Sem yfirmaður skrif- stofunnar varð Nick að gera eitthvað. í maí tók hann ákvörðun: Þau skyldu flytja á annað stað. Opinberlega lét hann í veðri vaka að þarna væri of þröngt um þau. Með sjálfum sér vonaði hann að flutningarnir „gætu gefið fólkinu eitthvað jákvætt til að hugsa um”. Eftir því sem nær dró flutningun- um varð draugaorðrómurinn sterkari og að lokum barst hann til eyrna blaðamanns á staðnum. Það var rakt veður þennan júnídag sem sagan birt- ist en eigi að síður flykktist fólk til byggingarinnar til að horfa og ókunn- ugt fólk kom og sagðist einnig hafa séð fyrirbrigðið. Sumir vildu komast í samband við andann tii að komast að hvað hann vildi og hjálpa honum til að fá frið. Nick gaf ofursta á eftirlaunum leyfi til að dvelja nokkrar nætur á skrifstof- unni. Ofurstinn fann til nálægðar vofunnar en þegar hann gat ekki fengið andann til að tala varð hann vonsvikinn og hrópaði að lokum: ,,Ef þú vilt ekki hjálp mína, farðu þá til fjandans!” Jafnskjótt fann hann kaldan hrylling gagntaka sig og þó að hann væri flúinn af staðnum fylgdi þessi tilfinning honum. Viku síðar fékk hann hjartaáfall. Síðan kom þangað prédikari, starf- andi í Brownsville. Hann bað bænir og stappaði fótunum kröftuglega í gólfið. Hann útskýrði að hann væri að reyna að mola höfuð höggorms, það er líki sem Satan er sagður stundum taka á sig. Þegar prédikarinn kom aftur daginn eftir tók hann skóinn af sér til að sýna tvö merki á hæl hans. „Snáksbit,” sagði hann. I síðustu starfsviku fólksins á þessum reimleikastað kallaði Nick það saman að ráðstefnuborðinu. Þau héldust öll í hendur og báðust fyrir. ,,Við, starfsfólk CDC, erum hér saman komin til að hjálpa þeim gæfusnauðu,” sagði Nick. ,,Við verðum öll að vinna saman. Við skulum hugsa góðar, jákvæðar hugsanir. Við hefjum bráðum starf á nýjum stað.” Flutningsdaginn, nokkrum mínútum yfir fimm, þegar Nick og samstarfsmaður hans voru að loka síð- ustu kössunum, heyrðu þeir hávaða í bakskrifstofunni. Þeir litu hvor á annan. Meiri hávaði. Án þess að segja orð fóru þeir og læstu að baki sér þessu draugatímabili. Nokkrum mánuðum síðar hafði draugurinn ekki birst hinum nýju leigjendum skrifstofanna. Hann hafði heldur ekki elt Nick og fólkið sem flutti með honum á nýju skrifstofurnar þó að hann hefði sett mark sitt á hvert og eitt þeirra. Nick hefur endurheimt trúna. Fólkið hans vinnur saman og er nú tengdara, það hefur horfst í augu við það órannsakanlega saman. Það hefur deilt og lært að fyrirgefa. Það gleymir aldrei samkennd stundanna þegar þau héldust í hendur og báðu saman. Var þarna í rauninni um að ræða draug sem vann eftirvinnu? Hús
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.