Upp í vindinn - 01.05.2018, Blaðsíða 8

Upp í vindinn - 01.05.2018, Blaðsíða 8
Umhveríis- og byggingarverk- fræðideild: Yfirnt arsins 2017 Dr. Guðmundur Freyr Úlfarsson, prófessor og deildarforsetí Guðmundur hóf störf hjá Háskóla íslands sem prófessor árið 2007 við Umhverfis- og byggingarverkfræðideild. Hann gegndi stöðu varadeildarforseta árin 2008-2014, var formaður Verkfræði- stofnunar Háskóla íslands 2012-2015, og varð deildarforseti árið 2014. Á árinu 2017 varð dr. Harpa Stefánsdóttir, gestalektor við deildina. Dr. Harpa er með doktorspróf í borgarskipulagi frá Norwegian University of Life Sciences (NMBU) árið 2014 og starfar nú þar. Deildin býður Hörpu velkomna til samstarfs. Þann 1. júlí 2017 tók dr. Sigurður Magnús Garðarsson, prófessor, við starfi sem forseti Verkfræði- og náttúruvísindasviðs Háskóla íslands. Deildin óskar Sigurði Magnúsi til hamingju með hið nýja starf og hlakkar til samstarfs við hann á nýjum vettvangi. Dr. Rajesh Rupakhety, prófessor við deildina, tók 1. júlí 2017 við sem varadeildarforseti og námsbrautarstjóri í byggingarverkfræði. Deildin óskar Rajesh innilega til hamingju með kjörið. Þá var dr. Hrund Ólöf Andradóttir kjörin námsbrautarstjóri í umhverfisverkfræði og tók hún við starfinu 1. júlí 2017. Deildin óskar Hrund innilega til hamingju með kjörið. Á árinu 2017 fór einn starfsmaður deildarinnar á eftirlaun sökum aldurs, dr. María J. Gunnarsdóttir, sérfræðingur. Umhverfis- og byggingarverkfræðideild þakkar Maríu fyrir vel unnin störf við deildina. DoktorsnaiTi Frá vinstrí Jukka Heinonen, Sanna Elina Ala-Mantíla og Sigurður Magnús Garðarsson, þáverandi varadeildarforseti, sem stýrði athöfninni. Á árinu 2017 brautskráðist einn með doktorspróf frá deildinni. Þann 26. maí kynnti Sanna Elina Ala-Mantila doktorsverkefni sitt í umhverfisfræði. Verkefnið bar heitið: „Sjálfbær byggð? Staðbundið misræmi á losun gróðurhúsalofttegunda og huglægrar vellíðunar (Urban sustainability? The spatial disparities of greenhouse gas emissions and subjective wellbeing)." Sanna hlaut sameiginlega doktorsgráðu frá Háskóla íslands og Aalto-háskóla í Finnlandi og fór vörnin fram í Helsinki. Andmælandi var dr. Sylvia Lorek, SERI Deutschland e.V., Þýskalandi. Leiðbeinandi var dr. Jukka Heinonen, prófessor við Umhverfis- og byggingarverkfræðideild Háskóla íslands. Einnig sátu í doktorsnefnd dr. Seppo Junnila, prófessor við Aalto-háskóla og dr. Guðmundur Freyr Úlfarsson, prófessor og deildarforseti. Nú stunda 18 doktorsnemendur nám við deildina. Doktorsnám við deildina hefur vaxið undanfarin ár. Doktorsverkefnin eru Ijölbreytt og eru mikilvægur liður í ...upp ivindinn 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.