Upp í vindinn - 01.05.2018, Page 11

Upp í vindinn - 01.05.2018, Page 11
Þorsteinn Sæmundsson, aðjúnkt, og Bjarni Bessason, prófessor, með öflugum hópi umhverfís- og byggingarverkfræðinema við Drumbabót íFljótsh/íð. af rannsóknarvinnunni og fer sú virkni vaxandi. Sem dæmi um alþjóðleg rannsóknarverkefni má nefna að deildin tekur þátt í Norræna öndvegissetrinu NORDRESS (nordress.hi.is, Nordic Centre of Excellence on Resilience and Societal Security) styrkt af NordForsk; GEORG rannsóknaklasanum, sem leiddur er af Sigurði Magnúsi Garðarssyni, prófessor; og margvíslegum Evrópu- verkefnum. M.a. verkefna sem deildarfólk hefur unnið að undanfarið eru: KNOWRISK (Know your city, Reduce selSmic risK through non-structural elements); AQUAVALENS (Protecting the health of Europeans by improving methods for the detection of pathogens in drinking water and water used in food preparation, aquavalens. org); og Aquaponics (The EU Aquaponics Hub: Realising Sustainable Integrated Fish and Vegetable Production for the EU, aquaponics.is). Niðurstöður rannsóknanna eru birtar í alþjóðlegum vísindatímaritum og á innlendum vettvangi og má finna lista af greinum á vefsíðum einstakra starfsmanna deildarinnar von.hi.is/ub. Rannsóknasjóður Rannís styrkti nýtt rannsóknaverkefni við deildina sem miðar að því að meta snjóbráð og virkni ofanvatnslausna í borgarumhverfinu. Hverfið Urriðaholt í Garðabæ, sem er fyrsta umhverfisvottaða hverfið á íslandi og innleiðir blágrænar ofanvatnslausnir til verndar Urriðavatns, verður rannsakað næstu tvo vetur. Snjór bráðnar mishratt eftir þjöppun, mengun og Yfirlit arsins 2017 11

x

Upp í vindinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.