Upp í vindinn - 01.05.2018, Blaðsíða 15

Upp í vindinn - 01.05.2018, Blaðsíða 15
Þattakenclur i könnun Þýði könnunar voru einstaklingar 18 ára og eldri sem búa eða hafa búið á íslandi og þekkja til Strætó bs. Könnunin var bæði á ensku og íslensku þannig að þeir sem tóku þátt í könnuninni urðu að kunna íslensku eða ensku til að geta svarað. Könnunin var auglýst og henni deilt á Facebook og á netinu, ásamt því að sendur var fjöldapóstur á alla grunnnema hjá Háskóla íslands. Könnunin var auglýst á netinu í 31 dag, frá 22. febrúar til 25 mars, 2017, og er hugsanlegt að þeir sem nota almenningssamgöngur meira hafi verið líklegri til að svara. Því er ekki hægt að heimfæra niðurstöðurnar beint yfir á almenning en niðurstöðurnar gefa samt sem áður áhugaverða sýn á stöðu mála. Hlutfall karla og kvenna var fremur ójafnt, en 31% svarenda voru karlkyns, um 68% kvenkyns og 1% annað. Meirihluti svarenda var jafnframt frá íslandi, eða um 94%, og um 6% frá öðrum löndum. Líkön voru búin til í tölfræðiforritinu STATA. Gert var raðtölu probit- Ll kanagerð líkan til að meta hvaða breytur höfðu tölfræðilega marktæk áhrif á strætónotkun að jafnaði. Búin voru til binary-logit líkön fyrir þær endurbætur sem þátttakendur vildu helst að yrðu gerðar hjá Strætó til að þeir myndu halda áfram að nota Strætó eða byrja að nota Strætó aftur. Það var gert til að meta hvaða breytur höfðu tölfræði- lega marktæk áhrif á að umræddur valkostur var valinn. Auk þess var búið til fjölkosta logit-líkan til að meta hvaða breytur höfðu töl- fræðilega marktæk áhrif á ferðamáta sem valinn var í síðustu ferð. StraBtoliotkun að jafnaði Mynd 7 Strætónotkun þátttakenda aðjafnaði Þátttakendur voru spurðir um strætónotkun að jafnaði (sjá mynd 1). Flestir svöruðu að þeir notuðu Strætó 3-12 sinnum á ári að jafnaði, rúm 19%. Tæp 34% svarenda notuðu Strætó tvisvar í viku eða oftar, um 10% svöruðu að þau notuðu Strætó daglega, á meðan rúm 18% sögðust ekki nota Strætó. Tafla 1 sýnir samantekt yfir þær breytur sem höfðu marktæk áhrif á hversu oft svarendur notuðu Strætó að jafnaði. Fjarlægð frá heimili að þeim stað sem ferðast þarf oftast til hefur töluverð áhrif. Þeir sem eru 31-35 mínútur að taka Strætó frá heimili til vinnu/ skóla/annað, og þeir sem eru 31 mínútur eða lengur að keyra til vinnu/skóla/annað eru líklegri til að nota Strætó meira. Þeir sem búa þar sem aðgengi að almenningssamgöngum er betra eru líklegri til að nota Strætó meira. Það sést því þeir sem þurfa einungis að ganga í 5 mínútur eða minna að næstu stoppistöð við heimili og þeir sem búa þar sem fimm eða fleiri strætóleiðir stoppa í göngufæri við Daglega 4-5 daga í viku 2-3 daga í viku 2- 4 daga í mánuði 3- 12 daga á ári 1-2 daga á ári Ég nota ekki strætó Almenningssamgöngur a Islandi 1lD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.