Upp í vindinn - 01.05.2018, Page 17

Upp í vindinn - 01.05.2018, Page 17
Hafafargjaldið ódýrara Hafa stoppistöð nær Bæta internetið í vögnunum Hafatíðari ferðir Bætt leiðarkerfi Stytta ferðatíma Hafa hraðvagna Bæta stundvísi Auka upplýsingar Bætaframkomu vagnstjóra Bæta strætóskýlin Ekkert Vil ekki svara/Annað 0% Tafla 2 sýnir þær breytur sem höfðu marktæk áhrif á að svarendur völdu tíðari ferðir sem mikilvæga endurbót hjá Strætó. Þeir sem eru 11-15 mínútur að ferðast með Strætó til vinnu/skóla/ annað eru líklegri til að vilja tíðari ferðir ásamt þeim sem eru undir 11 mínútur að ganga að næstu stoppistöð við heimili. Áhugavert er að sjá að þeir sem ferðast oftast með Strætó eru líklegri til að hafa valið tíðari ferðir. Þessar niður- stöður gefa til kynna að dyggir viðskiptavinir Strætóviljatíðariferðir. 60% J 15% 30% 45% Mynd 2 Þátttakendur voru spuröir hvað myndi láta þá vilj'a mest halda áfram að taka Strætó eða byrja að taka Strætó. Þeir sem búa í Hafnarfirði, 101 Reykjavík og í Grafarvogi eru ólíklegri til að vilja tíðari ferðir. í 101 eru fjölmargar strætóleiðir, m.a. leið 1 sem er á 10 mínútna fresti á háannatíma. Leið 1 fer einnig í Hafnarljörð. Leið 6 fer um Grafarvog en hún keyrir bróðurpart dags á 15 mínútna fresti. Þeir sem eru 36-41 árs, eiga engin börn eða eiga eitt til tvö börn eru líklegri til að velja tíðari ferðir sem mikilvæga endurbót hjá Strætó. Einnig eru þeir sem eru 11-15 mínútur að taka Strætó frá heimili til vinnu/skóla/annað og þeir sem eru undir 11 mínútur að ganga að næstu stoppistöð við heimili líklegri til að velja tíðari ferðir. Þeir sem eru 36-41 árs, eiga engin börn eða eiga eitt til tvö börn eru líklegri til að velja tíðari ferðir sem mikilvæga endurbót hjá Strætó. Einnig eru þeir sem eru 11-15 mínútur að taka Strætó frá heimili til vinnu/skóla/annað og þeir sem eru undir 11 mínútur að ganga að næstu stoppistöð við heimili líklegri til að velja tíðari ferðir. Ólíklegri til að velja tíðari ferðir (-) Líklegri til að velja tíðari ferðir (+) • Býr í Hafnarfirði • Eitttil tvö böm • 18-22 ára • 36-41 árs • Býr í Grafarvogi (112 Rvk.) • Ferðast oftast með Strætó • Erlent ríkisfang • 11-15 mín með Strætó að vinnu/ • Lokiðgrunnskólaprófi skóla • Notar ekki Strætó • Engin börn • Býr í 101 Rvk. • Undir 11 mín. ganga að stoppistöð • Tekjur 350-499 þúsund kr. ár mánuði Tafla 2 Samantekt yfirþær breytur sem höfðu marktæk áhrifá val á tíðari ferðum. 17 Almenningssamgöngur a Islandi

x

Upp í vindinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.